Skrifstofustóll CAMBRIDGE

Svart áklæði

Vörunr.: 121773
 • Margar vinnuvistvænar stillingar
 • Hægt að leyfa sætisbakinu að hreyfast frjálst eða læsa því
 • Stillanleg sætisdýpt
133.467
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Skrifstofustóll með fjölbreytta stillingarmöguleika. Þú getur læst setunni í sex mismunandi stillingum og bakinu í fimm stillingum eða leyft þeim að hreyfast frjálst. Stóllinn er með stillanlega arma og höfuðpúða sem tryggir að hann sé eins þægilegur og mögulegt er. Þetta er fullkominn stóll ef þú þarft að sitja löngum stundum við skrifborðið.
Þessi þægilegi skrifstofustóll er búinn mörgum vinnuvistvænum eiginleikum, sem þýðir að hann er upplagður valkostur fyrir hvern sem þarf að eyða vinnudeginum sitjandi. Allir þessir tæknilegu möguleikar gera auðvelt að laga stólinn að hverjum notanda og finna bestu stillinguna, sem er bæði þægileg og vinnuvistvæn.

Stóllinn er hæðarstillanlegur. Að auki er hann búinn samstillingartækni, sem þýðir að bakið og sætið hreyfast á samhæfðan háttt og fylgja hreyfingum líkamans. Hægt er að leyfa sætisbakinu að hreyfast frjálst eða læsa því í fimm mismunandi stillingum. Sætinu má einnig læsa í sex mismunandi stillingum.

Stóllinn er líka með arma sem hreyfast í tvær áttir og hægt er að stilla þá í hæð og breidd. Höfuðbúðinn er mjúkbólstraður eins og sætisbakið og er hæðarstillanlegur. Það er góð hugmynd að bæta við fótstalli sem tekur álagið af fótum og fótleggjum og gólfvörn sem kemur í veg fyrir að skórnir og hjólin undir stólnum skilji eftir sig för.
Þessi þægilegi skrifstofustóll er búinn mörgum vinnuvistvænum eiginleikum, sem þýðir að hann er upplagður valkostur fyrir hvern sem þarf að eyða vinnudeginum sitjandi. Allir þessir tæknilegu möguleikar gera auðvelt að laga stólinn að hverjum notanda og finna bestu stillinguna, sem er bæði þægileg og vinnuvistvæn.

Stóllinn er hæðarstillanlegur. Að auki er hann búinn samstillingartækni, sem þýðir að bakið og sætið hreyfast á samhæfðan háttt og fylgja hreyfingum líkamans. Hægt er að leyfa sætisbakinu að hreyfast frjálst eða læsa því í fimm mismunandi stillingum. Sætinu má einnig læsa í sex mismunandi stillingum.

Stóllinn er líka með arma sem hreyfast í tvær áttir og hægt er að stilla þá í hæð og breidd. Höfuðbúðinn er mjúkbólstraður eins og sætisbakið og er hæðarstillanlegur. Það er góð hugmynd að bæta við fótstalli sem tekur álagið af fótum og fótleggjum og gólfvörn sem kemur í veg fyrir að skórnir og hjólin undir stólnum skilji eftir sig för.

Fjölmiðlar

Smámynd vörumyndbands 1

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

 • Sætis hæð:465-605 mm
 • Sætis dýpt:485 mm
 • Sætis breidd:485 mm
 • Breidd:650 mm
 • Hæð baks:630 mm
 • Litur:Svartur
 • Efni:Áklæði
 • Samsetning:100% Pólýester
 • Ending:100000 Md
 • Tæknibúnaður:Samfasatækni
 • Ráðlagður tími í notkun:8 klst
 • Armhvíla:
 • Hámarksþyngd:110 kg
 • Tegund hjóla:Tregrúllandi hjól
 • Stjörnufótur:Svart plast
 • Þyngd:24 kg
 • Samsetning:Samsett
 • Samþykktir:EN 1335-1, EN 1335-2, EN 1335-3