Skrifstofustóll Lincoln

Stillanlegir armar og höfuðpúði, gervileður, svartur/hvítur

Vörunr.: 14442
  • Sérlega hátt bak
  • Stillanlegir púðar
  • Hallanlegt sæti
Leikjastóll með djarflega hönnun sem felur meðal annars í sér hátt, hallanlegt bak sem nánast má leggja flatt. Ruggubúnaðurinn er læsanlegur í 5 stillingum og stóllinn er með aukalega stuðningspúða fyrir háls og bak. Fullkominn stóll fyrir langar vinnu- og leikjastundir.
102.816
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

LINCOLN stóllinn er mjög vinnuvistvænn leikjastóll sem býður upp á hámarks þægindi þökk sé ýmis konar vinnuvænum og stillanlegum búnaði. Stóllinn er með sérstaklega háu baki og breiðri setu. Rugguvirknin tryggir að stólbakið og sætið hreyfast saman þegar stólnum er ruggað. Hægt er að læsa stólnum í 5 mismunandi stöðum.

LINCOLN stóllinn er með mótaðan höfuðpúða, sem auðvelt er stilla í sem þægilegasta stöðu fyrir þig og mjóbakspúða sem einnig er stillanlegur. Armarnir eru stillanlegir á þrjá vegu og sætisbakið er hallanlegt og læsanlegt. Það þýðir að þú getur legið í stólnum og læst hann í þeirri stöðu ef þess þarf - upplagt fyrir langar og ákafar leikjastundir!

Stóllinn er klæddur með slitsterku og auðþrífanlegu gervileðri. Vegna þess hve LINCOLN stóllinn býður upp á marga stillimöguleika, hentar hann jafnt við hefðbundna skrifstofuvinnu sem og við spil á tölvul- og netleikjum.
LINCOLN stóllinn er mjög vinnuvistvænn leikjastóll sem býður upp á hámarks þægindi þökk sé ýmis konar vinnuvænum og stillanlegum búnaði. Stóllinn er með sérstaklega háu baki og breiðri setu. Rugguvirknin tryggir að stólbakið og sætið hreyfast saman þegar stólnum er ruggað. Hægt er að læsa stólnum í 5 mismunandi stöðum.

LINCOLN stóllinn er með mótaðan höfuðpúða, sem auðvelt er stilla í sem þægilegasta stöðu fyrir þig og mjóbakspúða sem einnig er stillanlegur. Armarnir eru stillanlegir á þrjá vegu og sætisbakið er hallanlegt og læsanlegt. Það þýðir að þú getur legið í stólnum og læst hann í þeirri stöðu ef þess þarf - upplagt fyrir langar og ákafar leikjastundir!

Stóllinn er klæddur með slitsterku og auðþrífanlegu gervileðri. Vegna þess hve LINCOLN stóllinn býður upp á marga stillimöguleika, hentar hann jafnt við hefðbundna skrifstofuvinnu sem og við spil á tölvul- og netleikjum.

Fjölmiðlar

Smámynd vörumyndbands 1

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Sætis hæð:470-540 mm
  • Sætis dýpt:540 mm
  • Sætis breidd:540 mm
  • Hæð baks:820 mm
  • Breidd:710 mm
  • Tæknibúnaður:Ruggugeta
  • Ráðlagður tími í notkun:8 klst
  • Armhvíla:
  • Litur:Svartur
  • Efni:Gervileður
  • Ending:50000 Md
  • Hámarksþyngd:145 kg
  • Tegund hjóla:Léttrúllandi hjól
  • Stjörnufótur:Svart plast
  • Stillanlegur bakstuðningur:
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:20 Min
  • Þyngd:29 kg
  • Samsetning:Ósamsett