Ráðstefnustóll á hjólum

Dökkgrátt ullaráklæði

Vörunr.: 138042
  • Virk "Sitness" tækni
  • Virkjar bakvöðvana
  • Ullaráklæði
Fallegur fundarstóll bólstraður með slitsterku og þægilegu ullaráklæði. Stóllinn er búinn Sitness tækni sem þýðir að það setan hreyfist lítillega en stöðugt og virkjar þannig bakvöðvana og stuðlar á sama tíma að góðri líkamsstöðu. Hann er líka hæðarstillanlegur svo þú getur lagað hann að þínum þörfum.
Litur: Dökkgrár
78.345
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Innréttaðu ráðstefnusalinn með stílhreinum og léttrúllandi stól á snúningshjólum. Með nýtískulegu útliti og stílhreinum glæsileika gerir þessi stóll jafnvel lengstu fundi að þægilegri upplifun.

Þessi ráðstefnustóll er með "Sitness" tækni sem þýðir að sætið er virkt. Sætið hreyfist örlítið og ávallt fram og til baka og til hliðar svo það virkjar og æfir bakvöðvana á sama tíma og það stuðlar að góðri líkamsstöðu.

Stóllinn er hæðarstillanlegur milli 410 og 500 mm, sem leyfir þér að stilla stólinn í þá hæð sem þér finnst þægileg. Stóllinn passar vel inn í flestar aðstæður, allt frá stórum ráðstefnusölum til lítilla fundarherbergja og skrifstofa.

Stóllinn er bólstraður með fallegu og endingargóðu ullaráklæði (70% ull). Fyrir utan að vera hlýtt og þægilegt er áklæðið með óvenju þykka áferð sem myndar meiri núning við fötin þegar setið er.
Til að gera stólinn enn þægilegri geturðu bætt við hann stílhreinum og þægilegum, silfurlituðum armhvílum. Armhvílurnar eru fáanlegar sem aukahlutir og eru seldar tvær saman.
Innréttaðu ráðstefnusalinn með stílhreinum og léttrúllandi stól á snúningshjólum. Með nýtískulegu útliti og stílhreinum glæsileika gerir þessi stóll jafnvel lengstu fundi að þægilegri upplifun.

Þessi ráðstefnustóll er með "Sitness" tækni sem þýðir að sætið er virkt. Sætið hreyfist örlítið og ávallt fram og til baka og til hliðar svo það virkjar og æfir bakvöðvana á sama tíma og það stuðlar að góðri líkamsstöðu.

Stóllinn er hæðarstillanlegur milli 410 og 500 mm, sem leyfir þér að stilla stólinn í þá hæð sem þér finnst þægileg. Stóllinn passar vel inn í flestar aðstæður, allt frá stórum ráðstefnusölum til lítilla fundarherbergja og skrifstofa.

Stóllinn er bólstraður með fallegu og endingargóðu ullaráklæði (70% ull). Fyrir utan að vera hlýtt og þægilegt er áklæðið með óvenju þykka áferð sem myndar meiri núning við fötin þegar setið er.
Til að gera stólinn enn þægilegri geturðu bætt við hann stílhreinum og þægilegum, silfurlituðum armhvílum. Armhvílurnar eru fáanlegar sem aukahlutir og eru seldar tvær saman.

Fjölmiðlar

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Sætis hæð:410-500 mm
  • Sætis dýpt:460 mm
  • Sætis breidd:510 mm
  • Breidd:600 mm
  • Litur:Dökkgrár
  • Efni sæti:Áklæði
  • Samsetning:70% UllPólýamíði/5% aðrar trefjar
  • Litur fætur:Króm
  • Efni fætur:Stál
  • Ending:100000 Md
  • Hámarksþyngd:110 kg
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:12,3 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Samþykktir:EN 16139:2014