Ráðstefnustóll Fairfield

Krómaður/plómulitaður

Vörunr.: 103924
  • Hæðarstillanlegur
  • Snúningsstandur
  • Einföld hönnun
Nettur og fyrirferðalítill fundarstóll sem sparar pláss án þess að slaka á kröfum um þægindi. Stóllinn er með snúanlega undirstöðu og er hæðarstillanlegur. Sætið er hækkað og lækkað með hjálp gashylkis. Stóllinn er tilvalinn fyrir setustofur og skrifstofur og einnig fyrir fundarherbergi.
Litur: Plómulitaður
72.532
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi fundarstóll er í látlausum, skandínavískum stíl og sameinar einfaldleika, mikil þægindi og vandað yfirbragð. Stílhreint útlit stólsins gerir að verkum að hann passar fullkomlega inn í flestar aðstæður, allt frá setustofum til stjórnarherbergja. Snúanleg undirstaðan býður upp á aukin þægindi og frjálsræði í hreyfingum.

Stóllinn er bólstraður með mjög slitsterku áklæði og er fáanlegur í mismunandi litum. FAIRFIELD stólnum má auðveldlega blanda saman við önnur skrifstofu- og ráðstefnuhúsgögn frá okkur. Til dæmis passar hann fullkomlega við Lancaster skrifstofustólinn sem fæst í sama litaúrvali.

Grönn, stjörnulaga undirstaðan er gerð úr sterku áli og sætið er hækkað og lækkað með hálp gashylkis.
Þessi fundarstóll er í látlausum, skandínavískum stíl og sameinar einfaldleika, mikil þægindi og vandað yfirbragð. Stílhreint útlit stólsins gerir að verkum að hann passar fullkomlega inn í flestar aðstæður, allt frá setustofum til stjórnarherbergja. Snúanleg undirstaðan býður upp á aukin þægindi og frjálsræði í hreyfingum.

Stóllinn er bólstraður með mjög slitsterku áklæði og er fáanlegur í mismunandi litum. FAIRFIELD stólnum má auðveldlega blanda saman við önnur skrifstofu- og ráðstefnuhúsgögn frá okkur. Til dæmis passar hann fullkomlega við Lancaster skrifstofustólinn sem fæst í sama litaúrvali.

Grönn, stjörnulaga undirstaðan er gerð úr sterku áli og sætið er hækkað og lækkað með hálp gashylkis.

Fjölmiðlar

Skjöl

Vörulýsing

  • Sætis hæð:380-490 mm
  • Sætis dýpt:400 mm
  • Sætis breidd:430 mm
  • Breidd:620 mm
  • Litur:Plómulitaður
  • Samsetning:100% Pólýester
  • Efni sæti:Áklæði
  • Litur fætur:Fægt ál
  • Efni fætur:Ál
  • Hámarksþyngd:110 kg
  • Ending:40000 Md
  • Þyngd:13,5 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Samþykktir:EN 16139:2013+AC:2013