Eldfastur rafhlöðuskápur

2095x1000x620 mm

Vörunr.: 755301
  • Örugg geymsla fyrir rafhlöður
  • Ídregið rafmagn auðveldar hleðslu
  • Brunaboðar innan og utan skápsins
Rúmgóður geymsluskápur fyrir rafhlöður af ýmsu tagi. Hann er búinn götuðum hillum, nema, og fjöltengi með 6 innstungum. Eldvarinn og prófaður gegn utanaðkomandi eldi í samræmi við SP 2369.
Dýpt (mm)
698.312
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi eldvarði rafhlöðuskápur er frábær kostur sem örugg geymsla fyrir lithíumrafhlöður. Ef að eldur brýst út í námunda við skápinn mun hann vernda rafhlöðurnar. Skápurinn er prófaður í samræmi við SP 2369. Skápurinn er líka búinn reykskynjara og innri og ytri nemum sem gefa frá sér viðvörun ef kviknar í rafhlöðu inni í skápnum. Hægt er að koma ytri brunaboðanum fyrir á hentugum stað, til dæmis utan á skáphurðinni.

Skápurinn er búinn færanlegum hillum með stórum götum, sem leyfa loftinu að leika betur um skápinn. Hann er með innbyggt fjöltengi með 6 innstungum með yfirspennuvörn. Hægt er að kaupa fleiri innstungur (sjá fylgihluti).

Meðfram vinstri hlið skápsins er loftræstirás með stillanlegar ristar við toppinn og botninn. Það eru minni loftop á milli þeirra sem þýðir að allar hillurnar eru vel loftræstar.

Hægt er að færa skápinn til á auðveldan hátt með brettatjakk eða gaffallyftara.
Þessi eldvarði rafhlöðuskápur er frábær kostur sem örugg geymsla fyrir lithíumrafhlöður. Ef að eldur brýst út í námunda við skápinn mun hann vernda rafhlöðurnar. Skápurinn er prófaður í samræmi við SP 2369. Skápurinn er líka búinn reykskynjara og innri og ytri nemum sem gefa frá sér viðvörun ef kviknar í rafhlöðu inni í skápnum. Hægt er að koma ytri brunaboðanum fyrir á hentugum stað, til dæmis utan á skáphurðinni.

Skápurinn er búinn færanlegum hillum með stórum götum, sem leyfa loftinu að leika betur um skápinn. Hann er með innbyggt fjöltengi með 6 innstungum með yfirspennuvörn. Hægt er að kaupa fleiri innstungur (sjá fylgihluti).

Meðfram vinstri hlið skápsins er loftræstirás með stillanlegar ristar við toppinn og botninn. Það eru minni loftop á milli þeirra sem þýðir að allar hillurnar eru vel loftræstar.

Hægt er að færa skápinn til á auðveldan hátt með brettatjakk eða gaffallyftara.

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:2095 mm
  • Breidd:1000 mm
  • Dýpt:620 mm
  • Hæð að innan:1930 mm
  • Breidd að innan:925 mm
  • Dýpt að innan:560 mm
  • Lásategund:Lykillæsing
  • Efni:Stál
  • Litur hurð:Hvítur
  • Litur ramma:Hvítur
  • Fjöldi hillna:5
  • Þyngd:145 kg
  • Samsetning:Samsett