Geymsluskápur

1800x800x400 mm, grár/grár

Vörunr.: 112422
  • Heilsoðinn skápur
  • Fjórar færanlegar hillur
  • Læsing með tveimur lyklum
Sterkbyggður, heilsoðinn geymsluskápur. Skápurinn er með færanlegar hillur og stillanlega fætur.
63.691
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Sterkbyggður, hágæða skápur sem býður upp á hagnýtt geymslupláss. Hönnun skápsins gerir að verkum að hann er mjög stöðugur og hentar mjög vel fyrir skrifstofur, vöruhús og verkstæði.

Grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar í látlausum, gráum lit. Skápurinn er með stillanlega fætur sem leyfir þér að stilla honum upp á ójöfnum gólfflötum. Hann er með fimm hillur, þar af eina sem myndar botn skápsins. Hinar hillurnar fjórar eru stillanlegar með 50 mm millibili þannig að þú getur búið til geymslulausn sem sniðið er að þínum þörfum. Hver hilla ber allt að 50 kg ef álaginu er jafndreift og aukahilllur eru fáanlegar sem fylgihlutir.

Skápurinn er með snúanlegu handfangi og þriggjapunktalæsingu með tveimur lyklum, sem tryggir öryggi innihaldsins.
Sterkbyggður, hágæða skápur sem býður upp á hagnýtt geymslupláss. Hönnun skápsins gerir að verkum að hann er mjög stöðugur og hentar mjög vel fyrir skrifstofur, vöruhús og verkstæði.

Grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar í látlausum, gráum lit. Skápurinn er með stillanlega fætur sem leyfir þér að stilla honum upp á ójöfnum gólfflötum. Hann er með fimm hillur, þar af eina sem myndar botn skápsins. Hinar hillurnar fjórar eru stillanlegar með 50 mm millibili þannig að þú getur búið til geymslulausn sem sniðið er að þínum þörfum. Hver hilla ber allt að 50 kg ef álaginu er jafndreift og aukahilllur eru fáanlegar sem fylgihlutir.

Skápurinn er með snúanlegu handfangi og þriggjapunktalæsingu með tveimur lyklum, sem tryggir öryggi innihaldsins.

Fjölmiðlar

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Hæð:1800 mm
  • Breidd:800 mm
  • Dýpt:400 mm
  • Þykkt stálplötu hurð:0,8 mm
  • Þykkt stálplötu body:0,7 mm
  • Lásategund:Lykillæsing
  • Hillubil:50 mm
  • Efni:Stál
  • Litur hurð:Ljósgrár
  • Litakóði hurð:RAL 7035
  • Litur ramma:Ljósgrár
  • Litakóði ramma:RAL 7035
  • Fjöldi hillna:4
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:20 Min
  • Þyngd:62 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:EN 14074:2004, EN 14073-2:2004, EN 14073-3:2004, EN 16121:2013+A1:2017