Geymslueining QBUS

Lágur skápur, setukubbur með gráum púða, 2 skúffur, fætur, handföng, 868x1600x420 mm, birki

Vörunr.: 170402
  • Mjúkt og þægilegt sæti
  • Lokuð geymsla
  • Hluti af QBUS húsgagnalínunni
Hagnýt blanda af húsgögnum sem býður upp á rúmgott geymslupláss og þægilegt sæti. Hönnuð innanhúss hjá AJ. Þú getur notað eininguna í bland með öðrum húsgögnum úr QBUS vörulínunni og búið til samræmda geymslulausn. Húsgögnin henta mjög vel fyrir skrifstofur, móttökur og fatahengi og það er einnig hægt að nota þau til að skipta upp rýminu.
Litur: Birki
Litur fætur: Silfurlitaður
200.356
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Með QUBUS færðu sveigjanlega vörulínu sem hjálpar þér að koma góðu skipulagi á vinnustaðinn!
Þessi hagnýta eining býður þér upp á geymslupláss og aukalegt sæti í einum pakka.

Þessi húsgögn nýtast mjög vel í almennum rýmum til að aðskilja svæði eða í fatahengjum sem sæti meðan farið er í skóna, eða jafnvel í fundarherberginu. Þú getur líka sett eininguna upp við vegg á skrifstofugangi þar sem hún nýtist vel sem staður til að setjast niður með kaffibollla eða á meðan talað er í símann. Það er líka hægt að setja margar einingar saman til að búa til meira geymslupláss eða stærra skilrúm.

Gerð úr endingargóðu og viðhaldsfríu viðarlíki. Mjúk sessan er bólstruð með slitsterku áklæði úr 100% ull sem samræmist Möbelfakta, OEKO-TEX STANDARD 100 og Ecolabel stöðlunum. Viðarlíkið er fáanlegt í nokkrum mismunandi litum. Undirstöðugrind og handföng fylgja með.

Handföngin eru nett og með þægilegt grip og eru auðveld í notkun, hvort sem þau eru sett upp lárétt eða lóðrétt. Handföngunum má koma fyrir lárétt eða lóðrétt í hvaða hæð sem er.

Handföngin eru gerð úr duftlökkuðu stáli. Duftlökkunin gefur þeim slitsterkt og endingargott yfirborð, sem er fullkomið fyrir húsgögn sem notuð eru á hverjum degi.

Vantar þig meira geymslupláss? Húsgögnin úr QUBUS vörulínunni eru hönnuð til að passa saman og þar sem þau byggjast á einingum er auðvelt að bæta við geymsluplássi ef þarfir þínar breytast. Allt til að gera vinnudaginn skilvirkari!
Með QUBUS færðu sveigjanlega vörulínu sem hjálpar þér að koma góðu skipulagi á vinnustaðinn!
Þessi hagnýta eining býður þér upp á geymslupláss og aukalegt sæti í einum pakka.

Þessi húsgögn nýtast mjög vel í almennum rýmum til að aðskilja svæði eða í fatahengjum sem sæti meðan farið er í skóna, eða jafnvel í fundarherberginu. Þú getur líka sett eininguna upp við vegg á skrifstofugangi þar sem hún nýtist vel sem staður til að setjast niður með kaffibollla eða á meðan talað er í símann. Það er líka hægt að setja margar einingar saman til að búa til meira geymslupláss eða stærra skilrúm.

Gerð úr endingargóðu og viðhaldsfríu viðarlíki. Mjúk sessan er bólstruð með slitsterku áklæði úr 100% ull sem samræmist Möbelfakta, OEKO-TEX STANDARD 100 og Ecolabel stöðlunum. Viðarlíkið er fáanlegt í nokkrum mismunandi litum. Undirstöðugrind og handföng fylgja með.

Handföngin eru nett og með þægilegt grip og eru auðveld í notkun, hvort sem þau eru sett upp lárétt eða lóðrétt. Handföngunum má koma fyrir lárétt eða lóðrétt í hvaða hæð sem er.

Handföngin eru gerð úr duftlökkuðu stáli. Duftlökkunin gefur þeim slitsterkt og endingargott yfirborð, sem er fullkomið fyrir húsgögn sem notuð eru á hverjum degi.

Vantar þig meira geymslupláss? Húsgögnin úr QUBUS vörulínunni eru hönnuð til að passa saman og þar sem þau byggjast á einingum er auðvelt að bæta við geymsluplássi ef þarfir þínar breytast. Allt til að gera vinnudaginn skilvirkari!

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Hæð:868 mm
  • Breidd:1600 mm
  • Dýpt:420 mm
  • Fætur:Fætur
  • Litur:Birki
  • Efni:Viðarlíki
  • Upplýsingar um efni:Kronospan - 9420 BS Polar birch
  • Litur fætur:Silfurlitaður
  • Litakóði fætur:RAL 9006
  • Efni sæti:Áklæði
  • Upplýsingar um efni:Gabriel - Fokus Melange 60311
  • Samsetning:100% Ull
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:45 Min
  • Þyngd:69,86 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Samþykktir:EN 16139:2013