Pappírstætari

30 L, krossskurður

Vörunr.: 40620
  • Hljóðlátur, orkusparandi mótor
  • Ruslatunna með glugga
  • Sjálfvirkur eiginleiki
Fyrirferðalítill skjalatætari með aðskildum skurðblöðum og ruslatunnu fyrir CD/DVD/plastkort. Sjálfvirkt start/stop. Öryggisstaðall P4 (krossskurður). Sjálfvirkur eiginleiki fyrir að tæta allt að 150 síður.
166.415
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi fyrirferðalitli tætari á hjólum er auðveldur í notkun með takka fyrir start/stop/aftur á bak. Stjórnborð með LED lýsingu sýnir núverandi stöðu. Skjalatætarinn hefur hljóðlátan, kraftmikinn og orkusparandi mótor.

Öryggisstaðall P4 (krossskurður) þýðir að pappírinn er rifinn í litla búta. Mælt með fyrir mjög viðkvæm gögn og trúnaðarupplýsingar, eins og persónulegar upplýsingar og kreditkorta upplýsingar.

Tætarinn hefur sjálfvirkan start og stopp eiginleika sem er stjórnað með nánadarnema. Hann er með EcoMode (Vistvænn hamur) sem slekkur sjálfvirkt á rafmagninu þegar vélin er ekki í notkun. Skjalatætarinn hefur útdraganlega ruslatunnu með glugga sem sýnir hvenær tími er kominn til þess að tæma hann. Vélbúnaðurinn mun stöðvast sjálfkrafa þegar ruslatunnan er full eða er dregin út. Aðskildar viðtökuraufar, skurðhnífar og ruslatunna fyrir CD/DVD/plastkort gerir það kleift að flokka strax ruslið í tætaranum.

Skjalatætarinn hefur sjálfvirkan eiginleika til að tæta allt að 150 blöð án hefta. Einnig er möguleiki að tæta smærri einingar af heftuðum skölum. Tætarinn hefur handvirkan eiginleika fyrir allt að 5 blöð í einu.
Þessi fyrirferðalitli tætari á hjólum er auðveldur í notkun með takka fyrir start/stop/aftur á bak. Stjórnborð með LED lýsingu sýnir núverandi stöðu. Skjalatætarinn hefur hljóðlátan, kraftmikinn og orkusparandi mótor.

Öryggisstaðall P4 (krossskurður) þýðir að pappírinn er rifinn í litla búta. Mælt með fyrir mjög viðkvæm gögn og trúnaðarupplýsingar, eins og persónulegar upplýsingar og kreditkorta upplýsingar.

Tætarinn hefur sjálfvirkan start og stopp eiginleika sem er stjórnað með nánadarnema. Hann er með EcoMode (Vistvænn hamur) sem slekkur sjálfvirkt á rafmagninu þegar vélin er ekki í notkun. Skjalatætarinn hefur útdraganlega ruslatunnu með glugga sem sýnir hvenær tími er kominn til þess að tæma hann. Vélbúnaðurinn mun stöðvast sjálfkrafa þegar ruslatunnan er full eða er dregin út. Aðskildar viðtökuraufar, skurðhnífar og ruslatunna fyrir CD/DVD/plastkort gerir það kleift að flokka strax ruslið í tætaranum.

Skjalatætarinn hefur sjálfvirkan eiginleika til að tæta allt að 150 blöð án hefta. Einnig er möguleiki að tæta smærri einingar af heftuðum skölum. Tætarinn hefur handvirkan eiginleika fyrir allt að 5 blöð í einu.

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:520 mm
  • Breidd:444 mm
  • Dýpt:360 mm
  • Rúmmál:30 L
  • Skurðarbreidd:10 mm
  • Litur:Ljósgrár
  • Val um skurð:P4, Kassar
  • Þyngd:17,7 kg