Pappírstætari

Á hjólum, 20 L, krossskurður

Vörunr.: 406001
 • Krossskurður
 • Öryggisflokkur P4
 • Ræður við plastkort
Lítill og handhægur pappírstætari með krossskurði ,sem getur tætt, skjöl, kreditkort, geisladiska og fleira. Fullkomin stærð fyrir heimaskrifstofur og litla vinnustaði. Tætarinn er á hjólum og er með losanlegt ílát.
51.473
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Komdu í veg fyrir að mikilvæg skjöl og trúnaðarupplýsingar falli í rangar hendur með þessum skilvirka skjalastætara. Þægileg stærð tætarans gerir mögulegt að koma honum fyrir við hliðina á skrifborðinu þar sem auðvelt er að komast að honum. Hann hentar sérstaklega vel fyrir fámennar skrifstofur eða skrifstofur einstaklinga.

Hann er búinn sjálvirkri ræsingu, stöðvun og bakvirkni sem skynjar þegar ílátið er fullt og kemur í veg fyrir pappírsstíflur. Tækið getur tætt DVD og CD diska auk plastkorta. Það er engin þörf á að fjarlægja bréfaklemmur eða hefti úr pappírsskjölum þar sem tætarinn getur ráðið við þau líka!

Tætarinn er mjög hljóðlátur og búinn litlum hjólum sem gera auðvelt að færa hann til. Pappírinn sem tættur er safnast í útdraganlegt ílát. Ílátið rúmar 20 lítra og er með gott handfang sem gerir auðvelt að tæma það.

Tætarinn getur ráðið við 12 pappírsblöð í einu. Hann samræmist öryggisstaðli P4 (krossskurður) sem þýðir að pappírinn er tættur í hundruði lítilla búta.
Komdu í veg fyrir að mikilvæg skjöl og trúnaðarupplýsingar falli í rangar hendur með þessum skilvirka skjalastætara. Þægileg stærð tætarans gerir mögulegt að koma honum fyrir við hliðina á skrifborðinu þar sem auðvelt er að komast að honum. Hann hentar sérstaklega vel fyrir fámennar skrifstofur eða skrifstofur einstaklinga.

Hann er búinn sjálvirkri ræsingu, stöðvun og bakvirkni sem skynjar þegar ílátið er fullt og kemur í veg fyrir pappírsstíflur. Tækið getur tætt DVD og CD diska auk plastkorta. Það er engin þörf á að fjarlægja bréfaklemmur eða hefti úr pappírsskjölum þar sem tætarinn getur ráðið við þau líka!

Tætarinn er mjög hljóðlátur og búinn litlum hjólum sem gera auðvelt að færa hann til. Pappírinn sem tættur er safnast í útdraganlegt ílát. Ílátið rúmar 20 lítra og er með gott handfang sem gerir auðvelt að tæma það.

Tætarinn getur ráðið við 12 pappírsblöð í einu. Hann samræmist öryggisstaðli P4 (krossskurður) sem þýðir að pappírinn er tættur í hundruði lítilla búta.

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:535 mm
 • Breidd:350 mm
 • Dýpt:250 mm
 • Rúmmál:20 L
 • Skurðarbreidd:4x27 mm
 • Litur:Svartur
 • Val um skurð:P4, Kassar
 • Þyngd:9,5 kg