Skilrúm fyrir brettakassa Volume

750x800 mm

Vörunr.: 26377
  • Aðskilur vörurnar
  • Auðvelt að færa til
  • Sterkbyggt
Lengd (mm)
Hæð (mm)
Netstærð (mm)

Vörulýsing

Hentug skilrúm sem notuð eru með brettagrind til að skipta brettinu niður í minni geymsluhólf. Það er auðvelt að festa skilrúmin og færa þau til eftir þörfum. Sterkbyggðir netmöskvar gera auðvelt að fá góða yfirsýn yfir innihaldið.
Notaðu þessi skilrúm með brettagrindinni til að skipta brettinu niður í minni geymsluhólf. Þanni geturðu fullnýtt geymsluplássið í vöruhúsinu með því að geyma mismunandi vörur á sama brettinu.

Það er auðvelt að festa skilrúmið innan á brettagrindina. Eftir það er einfalt að færa skilrúmið til eftir þínum þörfum.

Skilrúmið er gert úr sterku, galvaníseruðu stáli eins og brettagrindin. Netmöskvarnir gera skilrúmið alveg gegnsætt, sem gerir vörutalningar einfaldar og fljótlegar.
Notaðu þessi skilrúm með brettagrindinni til að skipta brettinu niður í minni geymsluhólf. Þanni geturðu fullnýtt geymsluplássið í vöruhúsinu með því að geyma mismunandi vörur á sama brettinu.

Það er auðvelt að festa skilrúmið innan á brettagrindina. Eftir það er einfalt að færa skilrúmið til eftir þínum þörfum.

Skilrúmið er gert úr sterku, galvaníseruðu stáli eins og brettagrindin. Netmöskvarnir gera skilrúmið alveg gegnsætt, sem gerir vörutalningar einfaldar og fljótlegar.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:750 mm
  • Hæð:800 mm
  • Netstærð:80x80 mm
  • Efni:Zink húðaður 
  • Þyngd:5 kg