Festingar fyrir mottu
Vörunr.: 20805
- Tengir saman mottur
- Búðu til eina stóra dyramottu
- Tengist á fjórar hliðar
3.081
Með VSK
7 ára ábyrgð
Festing fyrir EFFECT dyramottur Festingin tengir margar mottur saman og kemur í veg fyrir að þær renni í sundur.
Vörulýsing
Hagnýt gúmmífesting sem tengja má á fjórar hliðar. Festingin er tilvalin ef þú þarft á stórri dyramottu að halda þar sem með henni geturðu tengt saman tvær eða fjórar mottur. Festingin heldur mottunum saman og kemur í veg fyrir að þær renni í sundur.
Hagnýt gúmmífesting sem tengja má á fjórar hliðar. Festingin er tilvalin ef þú þarft á stórri dyramottu að halda þar sem með henni geturðu tengt saman tvær eða fjórar mottur. Festingin heldur mottunum saman og kemur í veg fyrir að þær renni í sundur.
Skjöl
Vörulýsing
- Litur:Svartur
- Fjöldi í pakka:10
- Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
- Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
- Þyngd:0,02 kg