Mynd af vöru

Efri viðbót fyrir skilrúm

Beyki/gler

Vörunr.: 127990
 • Hljóðdeyfandi
 • A flokkur
 • Fyrir gólfskilrúm
Bein viðbótareining sem komið er fyrir ofan á DUO, gólfstandandi, hljóðdempandi skilrúmsveggi. Viðbótareiningin er með viðargrind og slitsterka glerplötu sem hleypir ljósinu í gegn.
Litur ramma: Beyki
40.349
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Bættu þessum viðbótareiningum ofan á hljóðdempandi skilrúmin til að gefa þér enn betra næði og minnka hávaðann enn frekar.

Þessi hagnýtu viðarskilrúm frá okkur gera þér mögulegt að skipta upp rýmum á fljótlegan hátt og búa til aðskilin svæði. Þau eru tilvalin til notkunar í opnum rýmum, eins og skrifstofum, skólastofum, kaffiteríum og bókasöfnum og við aðrar aðstæður þar sem draga þarf úr hávaða. Skilrúmin bjóða upp á sveigjanleika, það er auðvelt að færa þau til eftir þörfum og þau eru góður og ódýrari valkostur við varanlega veggi. Þau getað staðið ein og sér en þú getur auðveldlega tengt mörg skilrúm saman á mismunandi vegu með hjálp festinganna.
Bættu þessum viðbótareiningum ofan á hljóðdempandi skilrúmin til að gefa þér enn betra næði og minnka hávaðann enn frekar.

Þessi hagnýtu viðarskilrúm frá okkur gera þér mögulegt að skipta upp rýmum á fljótlegan hátt og búa til aðskilin svæði. Þau eru tilvalin til notkunar í opnum rýmum, eins og skrifstofum, skólastofum, kaffiteríum og bókasöfnum og við aðrar aðstæður þar sem draga þarf úr hávaða. Skilrúmin bjóða upp á sveigjanleika, það er auðvelt að færa þau til eftir þörfum og þau eru góður og ódýrari valkostur við varanlega veggi. Þau getað staðið ein og sér en þú getur auðveldlega tengt mörg skilrúm saman á mismunandi vegu með hjálp festinganna.

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:400 mm
 • Breidd:1000 mm
 • Þykkt:73 mm
 • Litur framhlið:Gagnsær
 • Efni framhlið:Gler
 • Litur ramma:Beyki
 • Efni ramma:Viður
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
 • Þyngd:10 kg
 • Samsetning:Ósamsett