Borð VARIETY

Með USB, eik

Vörunr.: 3860026
  • Hluti af VARIETY húsgagnalínunni
  • Innbyggðar USB og 220V innstungur
  • Skandínavískt yfirbragð
54.510
Með VSK
7 ára ábyrgð
Bættu við borði á milli sófaeininga úr VARIETY húsgagnalínunni. Borðið hentar vel sem hliðarborð og til að skija á milli sófaeininga. Borðið passar fullkomlega á milli sófaeininganna og er búið rafmagnstenglum.

Vörulýsing

Gestir geta, til dæmis, sett kaffibollana sína á borðið. Það er líka fullkominn staður fyrir borðlampa, upplýsingar fyrir gestina og fallegar pottaplöntur.

Borðið er ekki með fætur. Það er tengt á milli tveggja eininga úr VARIETY húsgagnalínunni á sama hátt og einingarnar sjálfar eru settar saman. Borðið fellur þannig saman við sófann þannig að lítið ber á. Hagnýtar, innbyggðar rafmagns- og USB innstungur gera gestum og starfsfólki mögulegt að hlaða snjallsímana og fartölvurnar sínar á meðan setið er á sófanum.

Borðið má líka nota til að skipta upp lengri sófum. Sófi sem þannig er skipt upp fær kraftmeira yfirbragð. Það er líka sniðug leið til að skipta sófum eða bekkjum í aðskilin sæti.
Gestir geta, til dæmis, sett kaffibollana sína á borðið. Það er líka fullkominn staður fyrir borðlampa, upplýsingar fyrir gestina og fallegar pottaplöntur.

Borðið er ekki með fætur. Það er tengt á milli tveggja eininga úr VARIETY húsgagnalínunni á sama hátt og einingarnar sjálfar eru settar saman. Borðið fellur þannig saman við sófann þannig að lítið ber á. Hagnýtar, innbyggðar rafmagns- og USB innstungur gera gestum og starfsfólki mögulegt að hlaða snjallsímana og fartölvurnar sínar á meðan setið er á sófanum.

Borðið má líka nota til að skipta upp lengri sófum. Sófi sem þannig er skipt upp fær kraftmeira yfirbragð. Það er líka sniðug leið til að skipta sófum eða bekkjum í aðskilin sæti.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:550 mm
  • Hæð:180 mm
  • Breidd:400 mm
  • Litur:Eik
  • Efni:Spónn
  • Búnaður:1 tengill, 1 USB-A
  • Þyngd:8,04 kg
  • Samsetning:Samsett