Armur Alex

Medley áklæði, heiðblár

Vörunr.: 3303105
  • Bættu örmum við sófann
  • Margir litamöguleikar
  • Seldir stakir
Armar fyrir ALEX einingasófann. Armarnir eru klæddir með slitsterku og þvottheldu áklæði. Seldir stakir.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Fylgihlutir hér

Vörulýsing

Rammaðu inn einingasófann þinn með þessum stílhreinu örmum! Settu arma á sitt hvorn endann á sófanum til að gera hann hlýlegri og notalegri.

Eða af hverju ekki að setja arm á annan endan og skilja hinn endann eftir opinn? Það myndi gefa sófanum léttara og opnara yfirbragð.

Fjölbreytt litaval þýðir að það eru margir möguleikar til þess að velja úr. Veldu arma í sama lit og sófaeiningin eða í andstæðum litum.

Það er alltaf auðvelt að finna hinn fullkomna sófa fyrir þitt umhverfi, burtséð frá hvaða samsetningu þú velur!
Rammaðu inn einingasófann þinn með þessum stílhreinu örmum! Settu arma á sitt hvorn endann á sófanum til að gera hann hlýlegri og notalegri.

Eða af hverju ekki að setja arm á annan endan og skilja hinn endann eftir opinn? Það myndi gefa sófanum léttara og opnara yfirbragð.

Fjölbreytt litaval þýðir að það eru margir möguleikar til þess að velja úr. Veldu arma í sama lit og sófaeiningin eða í andstæðum litum.

Það er alltaf auðvelt að finna hinn fullkomna sófa fyrir þitt umhverfi, burtséð frá hvaða samsetningu þú velur!

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Litur:Heiðblár
  • Efni:Áklæði
  • Upplýsingar um efni:Gabriel - Medley 66009
  • Samsetning:100% Pólýester
  • Efni fætur:Stálrör
  • Ending:75000 Md
  • Hægt að þvo:60°
  • Þyngd:3,35 kg
  • Gæða- og umhverfismerkingar:Möbelfakta