Mynd af vöru

Bókavagn

Birki

Vörunr.: 377012
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Bókasafnsvagnar hér
7 ára ábyrgð
Gagnlegur bókavagn á hjólum með fjórum hillum.

Vörulýsing

Þessi bókavagn er gagnlegt tæki fyrir skóla- eða leikskólabókasafn og aðra staði sem útheimta flutning á bókum. Með því að sameina bókahillu og vagn, er auðvelt og fljótlegt að keyra með bækurnar þegar verið er að sortera og setja þær aftur á sinn stað. Vagninn er fyrirferðalítill með léttrúllandi hjólum og mjög meðfærilegur. Hentugur fyrir lítil rými. Vagninn er með fjórar hillur, þar af tvær sem eru stillanlegar og er fáanlegur í 5 mismunandi litum. Stálramminn er með flotta silfurgráa áferð.
Þessi bókavagn er gagnlegt tæki fyrir skóla- eða leikskólabókasafn og aðra staði sem útheimta flutning á bókum. Með því að sameina bókahillu og vagn, er auðvelt og fljótlegt að keyra með bækurnar þegar verið er að sortera og setja þær aftur á sinn stað. Vagninn er fyrirferðalítill með léttrúllandi hjólum og mjög meðfærilegur. Hentugur fyrir lítil rými. Vagninn er með fjórar hillur, þar af tvær sem eru stillanlegar og er fáanlegur í 5 mismunandi litum. Stálramminn er með flotta silfurgráa áferð.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:1090 mm
  • Breidd:520 mm
  • Dýpt:480 mm
  • Litur:Birki
  • Efni:Viðarlíki
  • Fjöldi hillna:4
  • Hjól:Án bremsu
  • Tegund hjóla:4 snúningshjól
  • Þyngd:23,01 kg