Vagn fyrir setupúða

Vörunr.: 390931
 • Aðgengileg geymsla
 • Læsanleg hjól
 • Auðvelt að sækja og ganga frá sessum
72.654
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Hagnýtur vagn undir stólsessur. Vagninn býður upp á fyrirferðalitla geymslu fyrir stólsessur og hann má líka nota til að flytja þær til. Hann er með læsanleg hjól sem gera auðvelt að færa hann til og halda honum kyrrum á sínum stað.
Geymsla og flutningavagn í einum pakka!

Þessi hagnýti vagn er sérstaklega gerður til að geyma stólsessur þannig að þú getir forðast óþarfa óreiðu. Þú getur leyft börnunum að sækja sér sessur þegar þau þurfa á þeim að halda og ganga síðan frá þeim aftur. Hjól vagnins eru læsanleg sem þýðir að þú getur auðveldlega fært hann á þann stað sem þú vilt og læst hjólunum svo hann standi kyrr.

Vagninn býður upp á rýmissparandi geymslu fyrir stólsessur og auðvelt er að setja hann út í horn eða færa hann í annnað herbergi.
Vagninn rúmar 18 sessur (vörunúmer 390031 - seldar sér).
Geymsla og flutningavagn í einum pakka!

Þessi hagnýti vagn er sérstaklega gerður til að geyma stólsessur þannig að þú getir forðast óþarfa óreiðu. Þú getur leyft börnunum að sækja sér sessur þegar þau þurfa á þeim að halda og ganga síðan frá þeim aftur. Hjól vagnins eru læsanleg sem þýðir að þú getur auðveldlega fært hann á þann stað sem þú vilt og læst hjólunum svo hann standi kyrr.

Vagninn býður upp á rýmissparandi geymslu fyrir stólsessur og auðvelt er að setja hann út í horn eða færa hann í annnað herbergi.
Vagninn rúmar 18 sessur (vörunúmer 390031 - seldar sér).

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Hæð:990 mm
 • Þvermál:440 mm
 • Innanmál:310 mm
 • Þvermál hjóla:50 mm
 • Litur:Birki 
 • Efni:Viður 
 • Fjöldi hjól:4 
 • Fjöldi stoðir:4 
 • Hjól:Með bremsu 
 • Tegund hjóla:4 snúningshjól 
 • Hjól:Heilgúmmí 
 • Þyngd:8 kg
 • Samsetning:Samsett