Barnastóll LEANDER CLASSIC

Brúnn

Vörunr.: 363304
  • Fyrir börn frá 6 mánaða aldri
  • Vinnuvistvæn hönnun
  • Margir stillingarmöguleikar
Barnastóll sem er klassískur og norrænn í hönnun. Hægt er að stilla bakið, sætið og fótstallinn þannig að börn á öllum aldri getið setið í þægilegri og vinnuvistvænni stellingu. Þú getur bætt við stólinn öryggislá, beisli, bakka og sessu.
Litur: Brúnn
78.805
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þetta er klassískur barnastóll sem aðlagast eftir því sem barnið þitt eldist! Sætisbakið, sætið og fótstallinn má stilla á marga mismunandi vegu, sem gerir auðvelt að laga stólinn að börnum á mismunandi aldri. Með því að stilla stólinn geturðu tryggt að barnið sitji ávallt á þægilegan og vinnuvistvænan hátt.

Til að trygga öryggi mjög ungra barna í stólnum mælum við með því að þú bætir við öryggisslá sem hægt er að kaupa sem fylgihlut. Þegar barnið stækkar er auðvelt að fjarlægja öryggisslána. Fótstallinn má líka fjarlægja ef hans er ekki lengur þörf, sem þýðir að fullorðnir geta einnig notað stólinn.

Bygging stólsins gerir hann fjaðrandi sem örvar hreyfigetu barnsins. Hann er líka með lítillega sveigða fætur sem gefa honum meiri stöðugleika. Barnastóllinn er gerður úr lökkuðu beyki sem auðvelt er að halda hreinu.

Þú getur einnig bætt við bakka sem passar á öryggisslána. Barnið getur notað bakkann undir mat og til þess að leika sér. Að auki má kaupa sessu sem passar fullkomlega við barnastólinn. Púðinn bæði styður við bak barnsins og gerir enn þægilegra að sitja í honum. Allir fylgihlutir eru seldir einir og sér.
Þetta er klassískur barnastóll sem aðlagast eftir því sem barnið þitt eldist! Sætisbakið, sætið og fótstallinn má stilla á marga mismunandi vegu, sem gerir auðvelt að laga stólinn að börnum á mismunandi aldri. Með því að stilla stólinn geturðu tryggt að barnið sitji ávallt á þægilegan og vinnuvistvænan hátt.

Til að trygga öryggi mjög ungra barna í stólnum mælum við með því að þú bætir við öryggisslá sem hægt er að kaupa sem fylgihlut. Þegar barnið stækkar er auðvelt að fjarlægja öryggisslána. Fótstallinn má líka fjarlægja ef hans er ekki lengur þörf, sem þýðir að fullorðnir geta einnig notað stólinn.

Bygging stólsins gerir hann fjaðrandi sem örvar hreyfigetu barnsins. Hann er líka með lítillega sveigða fætur sem gefa honum meiri stöðugleika. Barnastóllinn er gerður úr lökkuðu beyki sem auðvelt er að halda hreinu.

Þú getur einnig bætt við bakka sem passar á öryggisslána. Barnið getur notað bakkann undir mat og til þess að leika sér. Að auki má kaupa sessu sem passar fullkomlega við barnastólinn. Púðinn bæði styður við bak barnsins og gerir enn þægilegra að sitja í honum. Allir fylgihlutir eru seldir einir og sér.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Sætis hæð:420-560 mm
  • Hæð:830 mm
  • Breidd:550 mm
  • Dýpt:560 mm
  • Litur:Brúnn
  • Efni:Mótaður viður, lakkaður
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:10 Min
  • Þyngd:5,1 kg
  • Samþykktir:EN 71-3, EN 14988: 2017