Mynd af vöru

Bekkur: L1670xB350xH440 mm: Rautt línóleum/Birki

Vörunr.: 362354
  • Línóleum
  • Gegnheill birkirammi
  • Fyrir fataherbergi
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Bekkir hér
7 ára ábyrgð
Sterkbyggður bekkur með slitsterka setu.

Vörulýsing

Sterkbyggður bekkur fyrir fataherbergi, mötuneyti og fleiri staði. Þetta er einhliða bekkur sem auðvelt er að staðsetja og sómir sér jafn vel með bakið upp að vegg eins og í miðju herberginu. Þú getur sett ZETA bekkinn upp einan og sér eða með öðrum bekkjum saman í röð. Þetta er bekkur sem býður upp á marga möguleika.

Hönnunin er látlaus og einföld en bekkurinn er líka sterkur og stöðugur og þolir mikið slit og daglega notkun - sem er gerir hann fullkominn fyrir fataherbergið á leikskólanum. Bekkurinn kemur líka vel út sem sæti við borð eða í bland við stóla. Undirstaðan er gerð úr birki og setan er klædd með umhverfisvænu línóleum, sem er efni með hljóðdempandi eiginleika. Línóleum er unnið úr náttúrulegu og endurvinnanlegu hráefni. Í samanburði við sambærileg hljóðdempandi efni skilur framleiðsla á línóleum eftir sig lítið kolefnisfótspor.

Skjöl

Vörulýsing