Þrautakastali

Vörunr.: 390471
  • Veggfestur
  • 2 hlutar
  • Fyrir börn frá tveggja ára aldri.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Hreyfiþroski hér
7 ára ábyrgð
Veggfestur þrautakastali með ýmsum mismunandi efnum sem börnin geta þreifað á og mismunandi þrautir sem þau geta lært af.

Vörulýsing


Þrautakastalinn er gerður úr krossviði og inniheldur ýmis efni sem börnin geta þreifað á og fundið muninn og þrautir sem þau geta lært af. Þrautakastalinn hjálpar börnunum að þjálfa hreyfigetuna og sjónina og þau læra á liti og form. Þrautakastalinn er veggfestur og hægt er að koma honum fyrir í hvaða hæð sem er til að passa við börn á mismunandi aldri. Hann samanstendur af tveimur mismunandi veggeiningum með mismunandi áþreifanlegum efnum og þrautum. Börnin geta meðal annars fært ýmis form eftir braut, þreifað á hlutum sem fyllt eru með mismunandi efnum og skoðað ýmis rúmfræðileg form.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:1190 mm
  • Breidd:1190 mm
  • Þyngd:23,91 kg