Geymslueining fyrir farsíma

Fyrir 30 síma

Vörunr.: 391079
  • Einföld geymsla
  • Tilvalinn undir snjallsíma og fleira
  • Sparar pláss
Rýmissparandi og ódýr plastkassi fyrir snjallsíma, reknivélar og þess háttar. Þessi sterki plastkassi býður upp á einfalda og hentuga geymslu fyrir snjallsíma, til dæmis á meðan skólatíma stendur. Svampinnlegggið í kassanum getur borið 30 farsíma.
5.881
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Hentug geymsla fyrir snjallsíma!

Fleiri og fleiri skólar eru að innleiða bann við notkun á farsímum yfir skóladaginn, eða hluta úr honum. Þessi þægilegi og meðfærilegi kassi býður kennurum upp á einfalda og þægilega leið til að geyma síma fyrir nemendur á meðan á kennslustundum stendur.
Plastkassinn er slitsterkur og tekur lítið pláss og hentar vel fyrir lítil rými þar sem ekki er mikið pláss fyrir fyrirferðameiri farsímageymslu.

Skilrúmið er gert úr mjúku svampgúmmí og tekur 30 síma sem hægt er að geyma upprétta í hólfunum. Kassinn er gerður til að geyma símana á meðfærilegan hátt og aðskilin hólfin minnka hættuna að símarnir skemmist eða villst sé á þeim.
Hentug geymsla fyrir snjallsíma!

Fleiri og fleiri skólar eru að innleiða bann við notkun á farsímum yfir skóladaginn, eða hluta úr honum. Þessi þægilegi og meðfærilegi kassi býður kennurum upp á einfalda og þægilega leið til að geyma síma fyrir nemendur á meðan á kennslustundum stendur.
Plastkassinn er slitsterkur og tekur lítið pláss og hentar vel fyrir lítil rými þar sem ekki er mikið pláss fyrir fyrirferðameiri farsímageymslu.

Skilrúmið er gert úr mjúku svampgúmmí og tekur 30 síma sem hægt er að geyma upprétta í hólfunum. Kassinn er gerður til að geyma símana á meðfærilegan hátt og aðskilin hólfin minnka hættuna að símarnir skemmist eða villst sé á þeim.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:150 mm
  • Breidd:427 mm
  • Dýpt:312 mm
  • Litur:Gagnsær
  • Efni:Pólýprópýlen
  • Fjöldi hólf:30
  • Þyngd:0,85 kg