Mynd af vöru

Hillukerfi

Veggfest, viðbótareining, viðarhillur, hvítt/birki, 1237x800x300 mm

Vörunr.: 3761312
 • Nýtískuleg
 • Sparar pláss
 • Veggfest
Litur hilla: Birki
Litur hilla Birki
Litur hilla Hvítur
Litur hilla Eik
46.184
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Viðbótareining fyrir veggfest hillukerfi. Fyrirferðalítil, einföld og látlaus í hönnun og með færanlegar hillur. Stækkaðu hillukerfið með því að bæta viðbótareiningu við grunneininguna.
Stækkaðu hillukerfið með þessari viðbótareiningu. Hillukerfið er einfalt og nútímalegt í hönnun og er tilvalið sem geymsla við mismunandi aðstæður. Það er auðvelt að koma hillukerfinu fyrir á veggnum með því að nota burðarbitana sem fylgja. Síðan er hægt að setja upp færanlegar hillur í þeirri hæð sem þú vilt.

Fallegar hillur og grannar slár gefa hillukerfinu einfalt og tímalaust yfirbragð. Hillurnar eru með upphleyptar brúnir á hliðunum og að aftan til að koma í veg fyrir að hlutir detti af þeim. Hillunum er komið fyrir á götuðum uppistöðuslám og það er auðvelt að færa þær til eftir þörfum.

Með þvi að hengja hillurnar á vegginn sparar þú pláss á gólfinu, sem gerir þér líka mögulegt að nýta rýmið undir hillunum. Það gerir líka auðveldara að gera gólfið hreint.

Viðbótareiningin inniheldur allt sem þú þarft til að stækka hillukerfið eftir þörfum. Athugið að aðeins ein uppistöðuslá fylgir hverrri viðbótareiningu. Hana ætti að nota með grunneiningu.
Stækkaðu hillukerfið með þessari viðbótareiningu. Hillukerfið er einfalt og nútímalegt í hönnun og er tilvalið sem geymsla við mismunandi aðstæður. Það er auðvelt að koma hillukerfinu fyrir á veggnum með því að nota burðarbitana sem fylgja. Síðan er hægt að setja upp færanlegar hillur í þeirri hæð sem þú vilt.

Fallegar hillur og grannar slár gefa hillukerfinu einfalt og tímalaust yfirbragð. Hillurnar eru með upphleyptar brúnir á hliðunum og að aftan til að koma í veg fyrir að hlutir detti af þeim. Hillunum er komið fyrir á götuðum uppistöðuslám og það er auðvelt að færa þær til eftir þörfum.

Með þvi að hengja hillurnar á vegginn sparar þú pláss á gólfinu, sem gerir þér líka mögulegt að nýta rýmið undir hillunum. Það gerir líka auðveldara að gera gólfið hreint.

Viðbótareiningin inniheldur allt sem þú þarft til að stækka hillukerfið eftir þörfum. Athugið að aðeins ein uppistöðuslá fylgir hverrri viðbótareiningu. Hana ætti að nota með grunneiningu.

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:1237 mm
 • Breidd:800 mm
 • Dýpt:300 mm
 • Litur hilla:Birki
 • Efni hillutegund:Viðarlíki
 • Litur stólpi:Hvítur
 • Litakóði stólpi:RAL 9016
 • Efni stólpi:Stál
 • Fjöldi hillna:3
 • Hluti:Viðbótareining
 • Hámarksþyngd hillu:55 kg
 • Hámarksþyngd hluti:150 kg
 • Þyngd:25 kg
 • Samsetning:Ósamsett