Mynd af vöru

T-rammi Jeppe

1781 mm, hvítur

Vörunr.: 370737
  • Byggðu upp einstaka hillusamstæðu!
  • Einhliða eða tvíhliða geymsla
  • Auðvelt að aðlaga
T-laga uppistöður með stillanlega fætur, gerðar til að setja saman frístandandi, tvíhliða JEPPE hillukerfi. Hægt er að bæta við margkonar aukahlutum. Þú getur bætt við tveimur þverbitum á hverja einingu (seldir sér).
Litur: Hvítur
16.505
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

JEPPE er sveigjanleg og stækkanleg vörulína fyrir fataklefa í skólum og leikskólum. Vörulínan inniheldur allt sem þú þarft til þess að innrétta skilvirkan og vel úthugsaðan fataklefa. Með því að nota tvo eða fleiri T-ramma geturðu byggt upp sérsniðna, frístandandi hillusamstæðu. Bættu við nytsamlegum aukahlutum eins og snögum fyrir stígvélar, auka skóhillum og þurrkrekka fyrir húfur og vettlinga.

T-ramminn er gerður úr duftlökkuðu stáli. Hann samanstendur af uppistöðum sem eru gataðar á báðum hliðum. Það gefur þér möguleika á að setja saman tvíhliða og rýmissparandi geymslulausn. Það er auðvelt að koma fylgihlutunum fyrir í hvaða hæð sem er með því að hengja þá í götin á uppistöðunum. Það er auðvelt að færa þá til til að hámarka geymsluplássið. Borðið er með stöðuga T-laga grind og stillanlega fætur sem halda því stöðugu, jafnvel á ósléttum gólfum. Ekki gleyma að bæta við tveimur þverbitum á hverja einingu (seldir sér).
JEPPE er sveigjanleg og stækkanleg vörulína fyrir fataklefa í skólum og leikskólum. Vörulínan inniheldur allt sem þú þarft til þess að innrétta skilvirkan og vel úthugsaðan fataklefa. Með því að nota tvo eða fleiri T-ramma geturðu byggt upp sérsniðna, frístandandi hillusamstæðu. Bættu við nytsamlegum aukahlutum eins og snögum fyrir stígvélar, auka skóhillum og þurrkrekka fyrir húfur og vettlinga.

T-ramminn er gerður úr duftlökkuðu stáli. Hann samanstendur af uppistöðum sem eru gataðar á báðum hliðum. Það gefur þér möguleika á að setja saman tvíhliða og rýmissparandi geymslulausn. Það er auðvelt að koma fylgihlutunum fyrir í hvaða hæð sem er með því að hengja þá í götin á uppistöðunum. Það er auðvelt að færa þá til til að hámarka geymsluplássið. Borðið er með stöðuga T-laga grind og stillanlega fætur sem halda því stöðugu, jafnvel á ósléttum gólfum. Ekki gleyma að bæta við tveimur þverbitum á hverja einingu (seldir sér).

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:1781 mm
  • Litur:Hvítur
  • Litakóði:RAL 9016
  • Efni:Stál
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:10 Min
  • Þyngd:5 kg
  • Gæða- og umhverfismerkingar:Möbelfakta