Bekkur RICO

Hvíttaður

Vörunr.: 376082
 • Passar við RICO vörulínuna
 • Sterkur og stöðugur bekkur
 • Nægt sætispláss
Sameinaður bekkur og geymslueining með þrjú geymsluhólf og klassískar útlínur. Hægt er að bæta við bekkinn færanlegri skúffueiningu sem eru upplagðar til að geyma leikföng, bækur, skólagögn og fleira.
Litur: Litað hvítt
97.718
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

RICO bekkurinn er gerður úr birkikrossviði og útlít hans er nútímalegt en á sama tíma jafnframt tímalaust. Hann er frábær lausn fyrir flestar aðstæður og geymslurýmið uppfyllir flestar geymsluþarfir. Honum má til dæmis koma fyrir í leik- eða lestrarhorni, í miðju rýmisins til að skipta því upp, en einnig upp við vegg í leikskólanum, í kennslustofunni eða hvaða rými sem er þar sem þig vantar sæti og aðgengilega geymslu.

Bættu við færanlegum skúffum (seldar sér) sem auðvelt er að flytja til eftir þörfum. Með skúffunum færðu geymslupláss sem lítið fer fyrir og jafnvel lítil börn geta sjálf geta tekið hluti úr skúffunum og svo gengið frá þeim aftur á eftir.
RICO bekkurinn er gerður úr birkikrossviði og útlít hans er nútímalegt en á sama tíma jafnframt tímalaust. Hann er frábær lausn fyrir flestar aðstæður og geymslurýmið uppfyllir flestar geymsluþarfir. Honum má til dæmis koma fyrir í leik- eða lestrarhorni, í miðju rýmisins til að skipta því upp, en einnig upp við vegg í leikskólanum, í kennslustofunni eða hvaða rými sem er þar sem þig vantar sæti og aðgengilega geymslu.

Bættu við færanlegum skúffum (seldar sér) sem auðvelt er að flytja til eftir þörfum. Með skúffunum færðu geymslupláss sem lítið fer fyrir og jafnvel lítil börn geta sjálf geta tekið hluti úr skúffunum og svo gengið frá þeim aftur á eftir.

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:420 mm
 • Breidd:1200 mm
 • Dýpt:370 mm
 • Litur:Litað hvítt
 • Efni:Birki krossviður
 • Fjöldi hólf:3
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:10 Min
 • Þyngd:10 kg
 • Samsetning:Ósamsett
 • Samþykktir:EN 16121:2013+A1:2017