Ráðstefnustóll með örmum, svartur rammi, grátt áklæði
Vörunúmer
115601
31.045
Verð með VSK
- Staflanlegur
- Þægilegar armhvílur
- Svartaður rammi úr beyki
Staflanlegur ráðstefnustóll með sígildri hönnun. Rammi stólsins er búinn til úr svörtuðu beyki, sem tónar vel við ljógráa, eldþolna áklæðið á sæti og baki. Hentar t.d. fyrir hótelherbergi, fundarherbergi eða borðstofur.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Staflanlegur, sígildur fundarstóll fyrir fundarherbergi, samkomusali, hótelherbergi, biðstofur og mötuneyti. Staflanlegir stólar eru mjög hagnýtir. Þegar þeim er staflað upp, taka þeir lítið pláss og hægt er að færa þá alla saman og auðvelda þannig þrif á gólfum. Notaðu stólavagn til að auðvelda flutninga á stólum.
Stólgrindin og aflíðandi armhvílurnar eru gerðar úr gegnheilu beyki með svartaða áferð, sem veitir nútímalegt yfirbragð. Armhvílurnar veita stuðning og minnka óþarfa álag á handleggi, axlir og háls. Stólbakið er lítillega ávalt til að auka þægindin og bæði setan og bakið eru bólstruð og klædd með eldtefjandi áklæði. Stílhreint, ljósgrátt áklæðið myndar mótvægi við svarta grindina.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 760 mm |
Sætis hæð: | 445 mm |
Sætis dýpt: | 475 mm |
Sætis breidd: | 475 mm |
Hámarksþyngd: | 110 kg |
Litur: | Grár |
Litur fætur: | Svartur |
Efni fætur: | Viður |
Efni sæti: | Áklæði |
Staflanlegt: | Já |
Þyngd: | 6,5 kg |
Samsetning: | Samsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira