Stóll Langford, beinir fætur, grár
Litur:
Veldu Litur!
Velja...
Grár
Gulur
150.696
Verð með VSK
- Hentugur við margar mismunandi aðstæður
- Nýtískulegir og staflanlegir stólar
- Sterkbyggt og auðþrífanlegt borð
Húsgagnasett sem samanstendur af fjórum bólstruðum stólum og fallegu borði. Settið hentar jafnvel fyrir mötuneytið og fyrir lítil fundarherbergi. Stólarnir eru fallegir og nýtískulegir í útliti með bólstraða setu og Ø 1100 mm borðplatan er gerð úr stílhreinu og harðgerðu eikarlíki.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þetta er fullkomið húsgagnasett fyrir fjóra.
Þeta er sveigjanleg pakkalausn sem inniheldur húsgögn sem eru þægileg, stílhrein og hagnýt. Settið hentar jafnt fyrir lítil fundarherbergi eins og kaffistofur.
Various er fjölhæft og stílhreint borð hannað af AJ. Hringlaga borðplatan gerir mögulegt fyrir þig og samstarfsmenn þína að sjá hvern annan á auðveldan hátt hvort sem það er yfir kaffibolla eða verkefni sem unnið er að. Borðplatan er gerð úr slitsterku og fallegu eikarlíki sem auðvelt er að halda hreinu.
Langford er nýtiskulegur stóll sem er fullkomin blanda af sterkri byggingu og fallegri hönnun. Stóllinn er staflanlegur og sætið er með mjúka sessu sem eykur þægindin. Það gerir hann þægilegan til setu í langan tíma. Þetta er tilvalinn stóll til daglegrar notkunar.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Litur: | Grár , Gulur |
Litur fætur: | Svartur |
Efni: | 90% pólýprópýlen/10% glertrefjar |
Efni fætur: | Stálrör |
Fætur: | Beinn rammi |
Þyngd: | 7,3 kg |
Lesa meira