Pakki

Húsgagnasett VARIOUS + RIO

1 borð og 2 steingráir barstólar

Vörunr.: 103321
  • Hentugt við margar mismunandi aðstæður
  • Slitsterkt, nýtískulegt borð
  • Staflanlegir stólar
Lítið húsgagnasett með háu borði og tveimur stólum. Húsgagnasettið myndi nýtast mjög vel fyrir utan fundarherbergið eða á lítilli kaffistofu - tilvalið fyrir kaffisopa eða stutt spjall! Stólarnir eru staflanlegir og borðplatan er gerð úr slitsterku viðarlíki.
133.477
Með VSK

Vörulýsing

Gott lítið húsgagnasett sem býður upp á hentugan stað fyrir kaffipásu eða litla fundi sem taka ekki mikið pláss. Blandaðu saman litríkum stólum og stílhreinu, hvítu borði -sveigjanlegt húsgagnasett bæði fyrir þá sem hrífast af einlitum húsgögnum og þá sem vilja meiri litagleði.

Various er hannað af innanhússhönnuðum AJ og er sterkbyggt og nútímalegt borð með trausta stálgrind. Borðplatan er gerð úr slitsterku viðarlíki sem er varið gegn rispum, óhreinindum og vökva og er mjög auðvelt í þrifum. Þú getur auðveldlega strokið af þvi með rökum klút.

Rio barstóllinn er í einni skel úr viðhaldsfríu og UV þolnu glertrefja pólýprópýlen. Sætið og bakið eru lítillega skálarlaga sem gerir hann mjög þægilegan til setu. Stólarnir eru staflanlegir sem gerir að verkum að þeir taka lítið pláss í geymslu og auðveldara er að gera gólfið hreint. Fótstallar á þremur hliðum stólanna auka þægindin og styðja við fótleggina og bakið.
Gott lítið húsgagnasett sem býður upp á hentugan stað fyrir kaffipásu eða litla fundi sem taka ekki mikið pláss. Blandaðu saman litríkum stólum og stílhreinu, hvítu borði -sveigjanlegt húsgagnasett bæði fyrir þá sem hrífast af einlitum húsgögnum og þá sem vilja meiri litagleði.

Various er hannað af innanhússhönnuðum AJ og er sterkbyggt og nútímalegt borð með trausta stálgrind. Borðplatan er gerð úr slitsterku viðarlíki sem er varið gegn rispum, óhreinindum og vökva og er mjög auðvelt í þrifum. Þú getur auðveldlega strokið af þvi með rökum klút.

Rio barstóllinn er í einni skel úr viðhaldsfríu og UV þolnu glertrefja pólýprópýlen. Sætið og bakið eru lítillega skálarlaga sem gerir hann mjög þægilegan til setu. Stólarnir eru staflanlegir sem gerir að verkum að þeir taka lítið pláss í geymslu og auðveldara er að gera gólfið hreint. Fótstallar á þremur hliðum stólanna auka þægindin og styðja við fótleggina og bakið.

Skjöl

Þessi pakki inniheldur