Pakki
Nýtt

Furniture set VERTICUS + DAWSON

1 table and 5 beige/white chairs

Vörunr.: 103501
  • Aðlaðandi húsgagnapakki sem hentar mismunandi aðstæðum.
  • Staflanlegir stólar með eldtefjandi áklæði
  • Slitsterk borðplata með sterkan súlufót
215.145
Með VSK
Sveigjanlegt húsgagnasett fyrir fundarherbergið! Húsgagnasettið samanstendur af hringlaga borð með slisterka plötu úr viðarlíki og nettum, bólstruðum stólum. Stólarnir eru staflanlegir sem gerir auðveldara að gera gólfið hreint og koma þeim í geymslu.

Vörulýsing

Hringlaga fundarborð hvetur til samræðna og gerir öllum þáttakendum auðvelt að sjá hverja aðra. Þetta borð sameinar klassíska hönnun og mikla endingargetu, sem gerir það að góðum valkosti fyrir fjölmarga staði. Borðplatan er með slitsterkt yfirborð úr viðarlíki. Það þýðir að borðið er högg- og rispuþolið, vatnshelt og auðvelt að halda því hreinu. Fallegur borðfóturinn er sívalur og hann hvílir á stórri, hringlaga plötu sem gerir borðið mjög stöðugt.

Stólarnir í þessu húsgagnasetti eru einnig fjölhæfir. Þegar þeir eru ekki í notkun við fundarborðið er tilvalið að búa til raðir af sætum. Þar sem þeir eru staflanlegir taka þeir minna pláss í geymslu. Bæði sætið og bakið eru bólstruð með slitsterku áklæði. Áklæðið er eldtefjandi og vottað samkvæmt OEKO TEX STANDARD 100.
Hringlaga fundarborð hvetur til samræðna og gerir öllum þáttakendum auðvelt að sjá hverja aðra. Þetta borð sameinar klassíska hönnun og mikla endingargetu, sem gerir það að góðum valkosti fyrir fjölmarga staði. Borðplatan er með slitsterkt yfirborð úr viðarlíki. Það þýðir að borðið er högg- og rispuþolið, vatnshelt og auðvelt að halda því hreinu. Fallegur borðfóturinn er sívalur og hann hvílir á stórri, hringlaga plötu sem gerir borðið mjög stöðugt.

Stólarnir í þessu húsgagnasetti eru einnig fjölhæfir. Þegar þeir eru ekki í notkun við fundarborðið er tilvalið að búa til raðir af sætum. Þar sem þeir eru staflanlegir taka þeir minna pláss í geymslu. Bæði sætið og bakið eru bólstruð með slitsterku áklæði. Áklæðið er eldtefjandi og vottað samkvæmt OEKO TEX STANDARD 100.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur