Leiðarastólpi með belti

Vörunr.: 31099
  • Stólpi úr ryðfríu stáli
  • Til notkunar innandyra
  • Fyrir varanlega afmörkun
Stólpi með innbyggðu, útdraganlegu belti til nokunar innandyra. Beltið má líka festa við annan stólpa.
51.514
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi frístandandi stólpi með innbyggðu belti gerir þér kleift að setja upp sveigjanlega afmörkun innandyra Þú getur notað hann til þess að afmarka svæði, setja upp áhrifaríka biðraðastjórnun eða til þess að beina fólki í rétta átt. Þeir eru líka mjög hentugir þegar þú þarft að skipuleggja öruggar gönguleiðir og öryggissvæði, til dæmis umhverfis vélar eða þar sem unnið er með hættuleg efni.
Stólpinn og blái beltisleiðarinn eru mjög auðveldir í notkun. Einfaldlega staðsettu stólpann á ákjósanlegum stað, dragðu beltið út og teygðu það í þá lengd sem hentar best og festu það við annan stólpa Þegar þú losar beltið úr festingunni dregst það sjálfkrafa inn í húsið.

Leiðarastólpinn er með festingar í fjórar áttir sem býður upp á frábæran sveigjanleika fyrir þig til þess að festa mörg belti. Stólpinn er búinn til úr ryðfríu stáli og stendur á þungri undirstöðu úr steypujárni sem veitir mikinn stöugleika.
Þessi frístandandi stólpi með innbyggðu belti gerir þér kleift að setja upp sveigjanlega afmörkun innandyra Þú getur notað hann til þess að afmarka svæði, setja upp áhrifaríka biðraðastjórnun eða til þess að beina fólki í rétta átt. Þeir eru líka mjög hentugir þegar þú þarft að skipuleggja öruggar gönguleiðir og öryggissvæði, til dæmis umhverfis vélar eða þar sem unnið er með hættuleg efni.
Stólpinn og blái beltisleiðarinn eru mjög auðveldir í notkun. Einfaldlega staðsettu stólpann á ákjósanlegum stað, dragðu beltið út og teygðu það í þá lengd sem hentar best og festu það við annan stólpa Þegar þú losar beltið úr festingunni dregst það sjálfkrafa inn í húsið.

Leiðarastólpinn er með festingar í fjórar áttir sem býður upp á frábæran sveigjanleika fyrir þig til þess að festa mörg belti. Stólpinn er búinn til úr ryðfríu stáli og stendur á þungri undirstöðu úr steypujárni sem veitir mikinn stöugleika.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:2000 mm
  • Hæð:910 mm
  • Breidd við gólf:360 mm
  • Efni:Stál
  • Litur færiband:Blár
  • Litur stólpi:Ryðfrír
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:8,7 kg
  • Samsetning:Ósamsett