Vörunúmer
14458
37.710
Verð með VSK
- Sígild hönnun
- Fataslá fyrir herðatré
- Tvær hillur
Klassísk, svartur hattarekki með ramma úr duftlökkuðum stálrörum og tvær vírnetshillur. Búinn fjórum tvöföldum snögum úr plasti og slá fyrir herðatré.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þessi klassíski og stílhreini hattarekki er mjög hagnýtur en einnig fallegur í útliti. Hann er hannaður til að henta mismunandi aðstæðum og falla vel saman við bæði nýtískuleg og sígild húsgögn. Hann er tilvalinn fyrir skrifstofur jafnt sem biðstofur..
Vírhillurnar bjóða upp á mikið pláss fyrir húfur, hatta, trefla og þess háttar. Það er líka mikið pláss til að hengja upp yfirhafnir og töskur á snagana eða á herðatré á fataslánni.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 290 mm |
Breidd: | 800 mm |
Dýpt: | 295 mm |
Litur: | Svartur |
Efni rammi: | Stál |
Efni hillutegund: | Net |
Þyngd: | 3,6 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira