Störf í boði
Hér að neðan finnur þú upplýsingar um laus störf hjá AJ vörulistanum.
Hvernig er að vinna hjá AJ vörulistanum?
“
Ég hef unnið hjá AJ vörulistanum frá 2004, þegar Bender ehf hóf samstarf við AJ Produkter. Samskiptin við AJ Produkter í Svíþjóð hafa verið frábær og samvinnan hefur ávallt gengið vel!
Jón Bender,
Framkvæmdastjóri/Sölumaður
“
Ég hef unnið sem vefstjóri hjá AJ vörulistanum síðan í janúar 2013. Vinnan er skemmtileg og mórallinn góður!
Arna Pálsdóttir,
Vefstjóri/Sölumaður
“
Ég hef unnið hjá AJ samsteypunni í 15 ár og er mjög ánægður með starfið!
Pelle Gustavsson,
Ljósmyndahönnuður