Sköpun og skólastarf

Þessi kennslustofa er hönnuð til að virkja sköpunargáfu nemenda í gegnum samvinnu. Með bleikum, gulum og fjólubláum tónum leggjum við áherslu á gleðina og hlýjuna sem myndast við samstarfið. Kennslustofan er full af fjölnota svæðum sem gera öllum auðvelt að finna sér stað. Og að sjálfsögðu eru allir fletir aðlagaðir að fjölbreyttum hópi einstaklinga og ólíkum námsþörfum þeirra. 

Góð ráð fyrir skapandi kennslustofur:

Fleiri hagnýt ráð:

  • Staðsetning: Forðastu að staðsetja vinnustöðvar alveg við glugga. Það getur verið truflandi fyrir suma nemendur.
  • Skynjunarleikföng: Til að halda eirðarlausum fingrum uppteknum. 
  • Hafðu veggskreytingar í lágmarki: Til að draga úr sjónrænu áreiti.
  • Ljóskastarar: Hengiljós yfir ákveðin svæði, eins og lestrarhorn. Þetta bætir aðstæður nemenda og heldur húsgögnunum á sínum stað, án þess þó að draga úr sveigjanleika.
  • Blanda af opnum og lokuðum geymslum: Til að brjóta upp hljóðbylgjur.
  • Skrifborðshjól eða fótarólur: Til að styðja við hreyfiþörf barnanna.
  • Skermar og skilrúm: Til að búa til aðskildar vinnustöðvar.


Til að fá meiri upplýsingur um hvernig við getum hjálpað þér – geturðu haft beint samband við okkur:

Sími: +354-5576050
E-mail: ajvorulistinn@bender.is