USB tengibox fyrir skrifborð, 2 tenglar, hvítt
Litur:
Veldu Litur!
Velja...
Hvítur
Svartur
10.046
Verð með VSK
- 2 USB tengi
- Lítt áberandi
- Sparar pláss
Lítið og þægilegt USB hleðslutæki með tvö USB tengi. Hleðslutækið er hannað til að falla inn í borðplötuna og er fullkomið fyrir skrifborð eða fundarborð. Það tekur mjög lítið pláss þannig að lítið ber á því.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Sniðug og fyrirferðalítil lausn!
USB hleðslutækið er fellt inn í borðplötuna og er þannig handhæg viðbót við venjulegar rafmagnsinnstungur þar sem þú getur hlaðið símann, spjaldtölvuna eða tölvuna með USB snúru í staðinn fyrir að nota kló. USB tengið er aðeins Ø 30 mm og er því fullkomið fyrir þröngar vinnuaðstæður. Einföld hönnunin gerir að verkum að hleðslustækið er lítt áberandi og blandast vel saman við húsgögnin.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Þvermál: | 30 mm |
Litur: | Hvítur , Svartur |
USB: | 5V 2A |
Lengd snúru: | 1500 mm |
Þyngd: | 0,1 kg , 0,16 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira