Snúrubakki úr vír, stór, silfurlitaður
Vörunúmer
12958
6.830
Verð með VSK
- Komdu í veg fyrir snúruflækju
- Pláss fyrir fjöltengi
- Fest undir borðplötuna
Lakkaður snúrubakki fyrir kapla og fjöltengi.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Greiddu úr snúruflækjunni undir skrifborðinu þínu með þessum þægilega snúrubakka! Með því að safna öllum snúrunum saman í bakkann verður auðveldara að gera hreint undir borðinu og það er ólíklegra að þú dragir snúrurnar út þegar þú færir fæturna. Þú getur einnig sett fjöltengi í snúrubakkann til að auðvelda aðgengi.
Snúrubakkann er hægt að festa beint undir borðplötuna á skrifborðinu og hann er sérstaklega hentugur fyrir skrifborð sem eru með forboruð snúrugöt í borðplötunni. Þú getur einnig fest bakkann á vegginn við hliðina á skrifborðinu.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd: | 790 mm |
Hæð: | 105 mm |
Breidd: | 185 mm |
Litur: | Silfurlitaður |
Efni: | Vír |
Þyngd: | 0,7 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira