Skrifborðskúffa, 380x245x42 mm, silfurlituð
Vörunúmer
13971
21.685
Verð með VSK
- Til að fest undir skrifborð
- Spara pláss
- Laust hólf fylgir með
Skrifborðsskúffa gerð úr plötustáli sem komið er fyrir undir borðplötunni. Plast skilrúm með hólfum fyrir penna og fylgihluti.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Hagnýt skrifborðsskúffa er góður kostur ef þú vilt ekki vera með skúffueiningu á hjólum undir borðinu. Skúffunni má auðveldlega koma fyrir undir borðplötunni og er mjög grunn þannig að hún tekur ekki mikið pláss frá fótunum og er varla sýnileg. Skúffan er með nægt geymslupláss fyrir skjöl, skrifstofuvörur og fylgihluti og það er auðvelt að draga hana út. Hana má líka nota án plastskilrúmsins.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 40 mm |
Breidd: | 380 mm |
Dýpt: | 245 mm |
Litur: | Silfurlitaður |
Efni: | Stál |
Þyngd: | 2,65 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira