• Góð þjónusta
  • 14 daga skilafrestur
  • 3 ára ábyrgð
0
Fara í körfu
Verð með VSK (Skipta)
Verð
Verð/stk
Fjöldi
Vöruheiti
Karfan er tóm
Verð án VSK
0
Til greiðslu
Bæta við‏

Skammtari með snertilausa virkni

Vörunúmer 24876
37.710
Verð með VSK
Vara hefur verið fjarlægð úr körfunni
Setja í körfu
  • Gerður fyrir gel
  • Innrauður nemi
  • Magnið í skammtaranum vel sýnilegt
Mjög hagnýtur, frístandandi skammtari með handspritti. Innrauður nemi skammtar sjálfkrafa ákveðið magn af spritti þegar höndin er sett undir nemann. Skammtarinn er með lás, magnið sem eftir er í geyminum er vel sýnilegt og hann gefur til kynna þegar rafhlaðan er að tæmast.
Þetta er AJ Vörulistinn
info
  • Upplýsingar um vöru
  • Fylgihlutir
  • Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þú getur minnkað hættuna á að sjúkdómar berist á milli manna með handsprittsskammtara. Frístandandi skammtari er ákjósanlegri fyrir margar aðstæður þar sem hægt er að færa hann til eftir þörfum. Þú getur komið honum fyrir á fjölförnum stöðum, t.d. fyrir utan mismunandi deildir á vinnustaðnum, fyrir utan mötuneytið, á svæðum í vöruhúsum þar sem margir mismunandi starfsmenn deila með sér verkfærum eða fleiri stöðum. Skammtari fyrir handspritt minnkar hættuna á að sjúkdómar dreifi sér á milli manna þar sem þú þarft ekki að snerta neinn hluta skammtarans. Skammtarinn er með innrauðan nema sem sjálfkrafa skammtar ákveðið magn af handspritti þegar þú setur hendina undir hann. Bleytubakki kemur í veg fyrir að sprittið leki niður á gólfið og efst á bakplötunni er handfang sem gerir auðvelt að færa skammtarann til. Skammtarinn er ætlaður fyrir gel og magnið í tanknum er vel sýnilegt þannig að þú getur auðveldlega séð hvenær þarf að fylla á hann. Hann er læsanlegur og knúinn af fjórum AA rafhlöðum. Skammtarinn gefur til kynna þegar rafhlaðan er að tæmast.
Vörulýsing
Hæð: 1563 mm
Rúmmál: 1 lítra
Litur: Hvítur
Litur fætur: Dökkgrár
Undirstaða: Hringlaga, 300 mm
Þyngd: 9,5 kg
Samsetning: Ósamsett
Ábyrgð: 3 ár
Lesa meira
Svipaðar vörur
Vörunúmer 24879
Setja í körfu