Smáhlutaskápur

2000x950x270 mm, 72 bláir bakkar

Vörunr.: 20107
  • Fyrirferðalítil og skilvirk geymsla
  • 11 færanlegar hillur
  • Sterkar stálplötur
Geymslueining með 11 færanlegum hillum og 72 smáhlutabökkum.
Litur bakkar: Blár
122.791
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi eining býður upp á fjölnota geymslulausn fyrir flestar aðstæður. Með færanlegum hillum og 72 plasbökkum er auðvelt að halda vinnustaðnum snyrtilegum og geyma hlutina á skilvirkan hátt.

Plastbakkarnir gera auðveldara að flokka skrúfur, nagla, varahluti og aðra smáhluti svo að þú finnir fljótt og auðveldlega það sem að þú leitar að. Þeir eru gerðir úr pólýprópýlen. Þeir þola sýrur, iðnaðar smurningar, flest kemísk efni og hitastig á milli -40°C og +90°C. Mótuð grindin tryggir hámarks styrk og stífleika. Traust og vel hönnuð handföng gera auðvelt að lyfta bökkunum upp.

Plastbakkarnir eru einnig staflanlegir. Opið á framhliðinni gerir þér kleift að sjá og nálgast innihaldið auðveldlega, jafnvel þó að bakkarnir séu uppstaflaðir. Utan á þeim er mikið rými þar sem koma má fyrir merkimiðum og merkja bakkanna þannig að fljótlegt sé að sjá hvað þeir geyma. Merkimiðarnir eru seldir sér. Hver plastbakki rúmar 3,7 L.

Hillurnar er gerðar úr sterkum, hvít-duftlökkuðum stálplötum. Duftlökkunin gefur þeim slitsterkt og endingargott yfirborð.

Færanlegu hillurnar 11 er hægt að setja í hvaða hæð sem er og er auðvelt að færa þær upp eða niður ef þörf er á. Hver hilla er með 50 kg hámarks burðarþol miðað við jafndreift álag.

Einingin er með stillanlega fætur svo hann getur staðið stöðugur á ójöfnu yfirborði.
Þessi eining býður upp á fjölnota geymslulausn fyrir flestar aðstæður. Með færanlegum hillum og 72 plasbökkum er auðvelt að halda vinnustaðnum snyrtilegum og geyma hlutina á skilvirkan hátt.

Plastbakkarnir gera auðveldara að flokka skrúfur, nagla, varahluti og aðra smáhluti svo að þú finnir fljótt og auðveldlega það sem að þú leitar að. Þeir eru gerðir úr pólýprópýlen. Þeir þola sýrur, iðnaðar smurningar, flest kemísk efni og hitastig á milli -40°C og +90°C. Mótuð grindin tryggir hámarks styrk og stífleika. Traust og vel hönnuð handföng gera auðvelt að lyfta bökkunum upp.

Plastbakkarnir eru einnig staflanlegir. Opið á framhliðinni gerir þér kleift að sjá og nálgast innihaldið auðveldlega, jafnvel þó að bakkarnir séu uppstaflaðir. Utan á þeim er mikið rými þar sem koma má fyrir merkimiðum og merkja bakkanna þannig að fljótlegt sé að sjá hvað þeir geyma. Merkimiðarnir eru seldir sér. Hver plastbakki rúmar 3,7 L.

Hillurnar er gerðar úr sterkum, hvít-duftlökkuðum stálplötum. Duftlökkunin gefur þeim slitsterkt og endingargott yfirborð.

Færanlegu hillurnar 11 er hægt að setja í hvaða hæð sem er og er auðvelt að færa þær upp eða niður ef þörf er á. Hver hilla er með 50 kg hámarks burðarþol miðað við jafndreift álag.

Einingin er með stillanlega fætur svo hann getur staðið stöðugur á ójöfnu yfirborði.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:2000 mm
  • Breidd:950 mm
  • Dýpt:270 mm
  • Stærð kassa:250x148x130 mm
  • Litur:Hvítur
  • Litakóði:RAL 9003
  • Efni:Stál
  • Litur bakkar:Blár
  • Fjöldi bakka:72
  • Fjöldi hillna:11
  • Þyngd:77,44 kg
  • Samsetning:Samsett