Útstillingarkarfa, staflanleg, 870x390x600
Vörunúmer
21800
14.496
Verð með VSK
- Hentugar fyrir vöruhús og verslanir
- Árangursrík vöruútstilling
- Staflanlegar
Staflanlegar vírkörfur sem nota má til að geyma og stilla út vörum á árangursríkan hátt, til dæmis í vöruhúsum og verslunum. Skilrúm og toppkörfur eru fáanlegar sem aukahlutir.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þessar körfur sýna og vekja eftirtekt á vörunum á árangursríkan hátt. Opið vírnetið gerir vörurnar fyllilega sýnilegar. Útstillingarkörfurnar eru kjörnar til að geyma stórar og fyrirferðamiklar vörur. Þær eru hentugar til notkunar bæði innan- og utandyra.
Útstillingarkörfurnar eru staflanlegar og bjóða þannig upp á sveigjanlega geymslulausn fyrir vöruhús og verslanir. Þú getur sameinað eins margar vírkörfur og þú vilt á marga mismunandi vegu. Þú getur staflað þeim, stillt þeim upp hlið við hlið eða komið þeim fyrir með bakhliðar saman. Með skilrúmum er hægt að skipta körfum í tvo eða fleiri hluta. Bættu við toppkörfu sem nota má til að geyma og sýna vörur og spara jafnframt pláss. Skilrúm og toppkörfur eru fáanlegar sem aukahlutir.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 390 mm |
Breidd: | 870 mm |
Dýpt: | 600 mm |
Efni: | Zink húðaður |
Þyngd: | 8,15 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira