Öryggisskápar

6 hólf, rafdrifinn kóðalás

Vörunr.: 134632
  • Rafdrifinn talnalás
  • Veldu þinn eigin kóða
  • Fyrirferðalítill
Staflanlegir, fyrirferðalitlir öryggisskápar sem varna þjófnaði. Til að geyma smærri verðmæti og persónulega muni svo sem fartölvur, lyklar, vegabréf og flr. Rafhlöðudrifin lás fyrir hvert hólf og mekanískur lás fyrir neyðaropnun.
Hæð (mm)
Dýpt (mm)
Fjöldi hólf
254.090
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Fyrirferðalítill öryggisskápur með fjórum, sex eða átta litlum hólfum sem er hlaðið ofan á hvort annað og á grunnramma í botni. Skáparnir henta til geymslu á verðmætum eins og fartölvum, lyklum, vegabréfum og veskjum. Tilvalið fyrir skrifstofur, íþróttasali, veitingastaði, skóla og flr.

Hvert hólf er með rafhlöðudrifinn talnalás. Öryggisskápurinn kemur einnig útbúinn með mekanískum lás fyrir neyðaropnanir. Talnalásinn er hannaður á þann veg að síðasti kóðinn sem er sleginn inn til að læsa hurðinni verður kóðinn til að opna hurðina. Með þessu móti getur hver nýr notandi valið sinn persónulega kóða.

Öryggisskápurinn er úr stálplötum með 2 mm þykkan ramma og 5 mm þykka hurð.
Fyrirferðalítill öryggisskápur með fjórum, sex eða átta litlum hólfum sem er hlaðið ofan á hvort annað og á grunnramma í botni. Skáparnir henta til geymslu á verðmætum eins og fartölvum, lyklum, vegabréfum og veskjum. Tilvalið fyrir skrifstofur, íþróttasali, veitingastaði, skóla og flr.

Hvert hólf er með rafhlöðudrifinn talnalás. Öryggisskápurinn kemur einnig útbúinn með mekanískum lás fyrir neyðaropnanir. Talnalásinn er hannaður á þann veg að síðasti kóðinn sem er sleginn inn til að læsa hurðinni verður kóðinn til að opna hurðina. Með þessu móti getur hver nýr notandi valið sinn persónulega kóða.

Öryggisskápurinn er úr stálplötum með 2 mm þykkan ramma og 5 mm þykka hurð.

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:1442 mm
  • Breidd:450 mm
  • Dýpt:400 mm
  • Þykkt stálplötu hurð:5 mm
  • Þykkt stálplötu body:2 mm
  • Lásategund:Rafdrifin kóðalás
  • Litur:Svartur
  • Efni:Stál
  • Fjöldi hólf:6
  • Þyngd:90 kg
  • Samsetning:Samsett