Verkfæraskápur með kóðalás

1900x1020x500 mm, grár

Vörunr.: 20540
  • Traust, heilsoðin hönnun.
  • Rafdrifinn kóðalás
  • Innréttaður eftir þínum óskum
Sérstaklega stór og sterkbyggður skápur með rafrænan lás sem veitir auðvelt aðgengi. Afhentur án innréttinga og hægt er að útbúa skápinn eftir þínu höfði. Skápurinn er búinn stillanlegum fótum svo hann geti haldist stöðugur á ósléttum grunni.
Litur hurð: Dökkgrár
Litur ramma: Dökkgrár
130.073
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi sterki geymsluskápur er gerður úr heilsoðnu plötustáli. Hann er bæði breiðari og dýpri en venjulegur skápur til þess að gefa þér meira geymslupláss! Skápurinn er verulega endingargóður sem gerir hann hentugan fyrir krefjandi umhverfi eins og á verkstæðum og í vöruhúsum. Hann er líka tilvalinn fyrir skrifstofuna eða sem skjalaskápur.

Skápurinn er með hágæða rafrænan talnalás. Lásinn er knúinn af 2 x AA rafhlöðum (innifaldar) og gefur frá sér viðvörunarhljóð þegar hleðsla þeirra orðin lítil. Lásinn er prófaður fyrir 80.000 opnanir og það er auðvelt að stilla bæði notendakóðann og masterkóðann. Masterlykill fáanlegur ef óskað er.

Það er undir þér komið hvernig skápurinn er innréttaður. Þú getur valið um hillur, verkfæraspjöld, geymslubakka, krókasett og fleira. Það er auðvelt að koma fylghlutunum fyrir og færa þá til innan í skápnum eftir þínum þörfum. Allir aukahlutir eru seldir sér.

Geymsluskápurinn er búinn stillanlegum fótum svo hann geti haldist stöðugur á ósléttum grunni. Bæði grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar. Duftlökkunin gefur þeim slitsterka, slétta og harðgerða áferð.
Þessi sterki geymsluskápur er gerður úr heilsoðnu plötustáli. Hann er bæði breiðari og dýpri en venjulegur skápur til þess að gefa þér meira geymslupláss! Skápurinn er verulega endingargóður sem gerir hann hentugan fyrir krefjandi umhverfi eins og á verkstæðum og í vöruhúsum. Hann er líka tilvalinn fyrir skrifstofuna eða sem skjalaskápur.

Skápurinn er með hágæða rafrænan talnalás. Lásinn er knúinn af 2 x AA rafhlöðum (innifaldar) og gefur frá sér viðvörunarhljóð þegar hleðsla þeirra orðin lítil. Lásinn er prófaður fyrir 80.000 opnanir og það er auðvelt að stilla bæði notendakóðann og masterkóðann. Masterlykill fáanlegur ef óskað er.

Það er undir þér komið hvernig skápurinn er innréttaður. Þú getur valið um hillur, verkfæraspjöld, geymslubakka, krókasett og fleira. Það er auðvelt að koma fylghlutunum fyrir og færa þá til innan í skápnum eftir þínum þörfum. Allir aukahlutir eru seldir sér.

Geymsluskápurinn er búinn stillanlegum fótum svo hann geti haldist stöðugur á ósléttum grunni. Bæði grindin og hurðirnar eru duftlakkaðar. Duftlökkunin gefur þeim slitsterka, slétta og harðgerða áferð.

Fjölmiðlar

Smámynd vörumyndbands 1

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:1900 mm
  • Breidd:1020 mm
  • Dýpt:500 mm
  • Dýpt að innan:440 mm
  • Þykkt stálplötu hurð:0,8 mm
  • Þykkt stálplötu body:0,7 mm
  • Lásategund:Rafdrifin kóðalás
  • Hillubil:30 mm
  • Efni:Stál
  • Litur hurð:Dökkgrár
  • Litakóði hurð:NCS S7502-B
  • Litur ramma:Dökkgrár
  • Litakóði ramma:NCS S7502-B
  • Þyngd:63 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:EN 14074:2004, EN 14073-2:2004, EN 14073-3:2004, EN 16121:2013+A1:2017