Samanbrjótanlegt fat

Tekur við ýmiskonar leka, 299 L, gult

Vörunr.: 24881
  • Inniheldur fellanleg veggþil
  • Þarf ekki að setja saman
  • Slitsterkt hráefni
Samanbrjótanlegt spilliefnafat með innbyggð veggþil sem þú getur læst í uppréttri stöðu til að tryggja að kantarnir gefi sig ekki. Fatið þolir mikinn fjölda kemískra efni og einnig bensín, olíu, feiti og flestar sýrutegundir.
Rúmmál (L)
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Spilliefnaföt hér

Vörulýsing

Lekafat sem er gert til að hægt sé að geyma IBC tanka, tunnur og önnur vökvaílát á öruggan hátt.

Innbyggð veggþilin má læsa í 90° horni til að koma í veg fyrir leka og viðhalda góðum stuðningi þannig að veggirnir haldi formi sínu og gefi sig ekki. Hver hlið er að auki með nælonfót sem hannaður er til að veita góða mótstöðu. Nælonfæturnir eru með göt sem nota má til að festa fatið í miklum vindi og þeir þola vindhraða að 18m/s. Búnaður til að festa fæturna fylgir ekki með.

Lekafatið er gert úr PVC húðuðu efni sem þolir útfjólubláa geisla til langs tíma og þolir því vel notkun utandyra. Veggirnir geta líka staðist hitastig frá -45˚C til +71˚C. Þú getur fellt aðra hliðina á lekafatinu niður þannig að hægt sé að keyra lyftara inn í það, til dæmis. Þegar veggþilin eru felld niður þola þau að ekið sé yfir þau á farartækjum með allt að 5 tonna þunga á hvert hjól.

Efri brún veggjanna földuð til að vernda þá gegn sliti. Hornin eru brotin saman inná við og fest við þverhliðina til að koma í veg fyrir að þau bogni, opnist eða falli saman þegar fatið er fullt af vökva.

Lekafatið samræmist Lekavarnar-, Stjórnunar og Gagnaðgerðarreglum (SPCC) Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna (EPA. Það er hægt að koma því fyrir fljótt og auðveldlega án þess að nokkurrar samsetningar sé þörf og brjóta það saman þegar þarf að koma því í geymslu eða flytja það burt.
Lekafat sem er gert til að hægt sé að geyma IBC tanka, tunnur og önnur vökvaílát á öruggan hátt.

Innbyggð veggþilin má læsa í 90° horni til að koma í veg fyrir leka og viðhalda góðum stuðningi þannig að veggirnir haldi formi sínu og gefi sig ekki. Hver hlið er að auki með nælonfót sem hannaður er til að veita góða mótstöðu. Nælonfæturnir eru með göt sem nota má til að festa fatið í miklum vindi og þeir þola vindhraða að 18m/s. Búnaður til að festa fæturna fylgir ekki með.

Lekafatið er gert úr PVC húðuðu efni sem þolir útfjólubláa geisla til langs tíma og þolir því vel notkun utandyra. Veggirnir geta líka staðist hitastig frá -45˚C til +71˚C. Þú getur fellt aðra hliðina á lekafatinu niður þannig að hægt sé að keyra lyftara inn í það, til dæmis. Þegar veggþilin eru felld niður þola þau að ekið sé yfir þau á farartækjum með allt að 5 tonna þunga á hvert hjól.

Efri brún veggjanna földuð til að vernda þá gegn sliti. Hornin eru brotin saman inná við og fest við þverhliðina til að koma í veg fyrir að þau bogni, opnist eða falli saman þegar fatið er fullt af vökva.

Lekafatið samræmist Lekavarnar-, Stjórnunar og Gagnaðgerðarreglum (SPCC) Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna (EPA. Það er hægt að koma því fyrir fljótt og auðveldlega án þess að nokkurrar samsetningar sé þörf og brjóta það saman þegar þarf að koma því í geymslu eða flytja það burt.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1422 mm
  • Hæð:203 mm
  • Breidd:1422 mm
  • Rúmmál:299 L
  • Litur:Gulur
  • Efni:PVC
  • Þyngd:5 kg