Hornskrifborð Modulus

Fastir fætur, 1600x2000 mm, hvítt/hvítt

Vörunr.: 1612533
 • Endingargott viðarlíki
 • Hönnun sem sparar pláss
 • Stærra vinnusvæði
Litur borðplötu: Hvítur
Litur fætur: Hvítur
116.334
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Bogadregið hornskrifborð með sérstaklega stóru vinnuyfirborði og T-laga undirstöðu með 3 fætur. Þetta er sterkbyggt, hágæða skrifborð með stílhreint útlti. Það tilheyrir MODULUS línunni og hægt er fá ýmis konar geymsluhúsgögn sem passa við skrifborðið.
Þetta skrifborð úr MODULUS línunni er með aðlaðandi og tímalaust yfirbragð og býr yfir mörgum nýtískulegum eiginleikum. Það er frábær valkostur fyrir þá sem eru að leita að skrifborði sem er bæði sígilt í útliti og kemur til móts við þarfir nútímalegs skrifstofuumhverfis varðandi endingu og sveigjanleika. Að auki er auðvelt að nota það með geymsluskápum úr MODULUS línunni og setja saman fullkomna lausn fyrir skrifstofuna.

Skrifborðið er með trausta, T-laga stálundirstöðu og þrjá fætur. Það eru engar stífur á milli borðfótanna þannig að það er nægt pláss fyrir þína fótleggi undir skrifborðinu. Borðplatan er sveigð og önnur hlið hennar lengri sem gefur þér aukið vinnupláss. Hönnun þess gerir auðvelt að fullnýta plássið í horni herbergisins.

Borðplatan er með endingargott og viðhaldsfrítt yfirborð úr viðarlíki. Viðarlíkið er mjög gott hráefni fyrir skrifstofur nútímans þar sem gerðar eru kröfur um slitsterk húsgögn. Þú getur valið úr borðplötum í nokkrum mismunandi litum þannig að hún passi við önnur húsgögn sem fyrir eru. Við mælum með að þú bætir við blygðunarvörn með innbyggðri snúrurennu sem gerir þér mögulegt að hylja rafmagnssnúrur og innstungur.

Vantar þig hærra eða breiðara geymslupláss? Þú getur blandað saman mismunandi einingum til að setja þinn persónulega stíl á skrifstofuna og laga húsbúnaðinn að þínum þörfum.

MODULUS húsgögnin eru sveigjanlegasta skrifstofulínan hjá AJ-vörulistanum. Við hönnum og framleiðum þau innanhúss. Úthugsaðir eiginleikar, mikið geymslupláss og fjölbreytt litaval gerir þér kleift að skapa lausn sem hentar þínum þörfum - hvort sem að vinnusvæðið er lítil heimaskrifstofa, opið rými eða einkaskrifstofa. Húsgögnin eru hönnuð til að passa saman og einingakerfið gerir auðvelt að bæta við meira geymsluplássi eftir því sem þarfir þínar breytast. Við hjálpum þér að viðhalda sveigjanleika á vinnustaðnum yfir daginn!
Þetta skrifborð úr MODULUS línunni er með aðlaðandi og tímalaust yfirbragð og býr yfir mörgum nýtískulegum eiginleikum. Það er frábær valkostur fyrir þá sem eru að leita að skrifborði sem er bæði sígilt í útliti og kemur til móts við þarfir nútímalegs skrifstofuumhverfis varðandi endingu og sveigjanleika. Að auki er auðvelt að nota það með geymsluskápum úr MODULUS línunni og setja saman fullkomna lausn fyrir skrifstofuna.

Skrifborðið er með trausta, T-laga stálundirstöðu og þrjá fætur. Það eru engar stífur á milli borðfótanna þannig að það er nægt pláss fyrir þína fótleggi undir skrifborðinu. Borðplatan er sveigð og önnur hlið hennar lengri sem gefur þér aukið vinnupláss. Hönnun þess gerir auðvelt að fullnýta plássið í horni herbergisins.

Borðplatan er með endingargott og viðhaldsfrítt yfirborð úr viðarlíki. Viðarlíkið er mjög gott hráefni fyrir skrifstofur nútímans þar sem gerðar eru kröfur um slitsterk húsgögn. Þú getur valið úr borðplötum í nokkrum mismunandi litum þannig að hún passi við önnur húsgögn sem fyrir eru. Við mælum með að þú bætir við blygðunarvörn með innbyggðri snúrurennu sem gerir þér mögulegt að hylja rafmagnssnúrur og innstungur.

Vantar þig hærra eða breiðara geymslupláss? Þú getur blandað saman mismunandi einingum til að setja þinn persónulega stíl á skrifstofuna og laga húsbúnaðinn að þínum þörfum.

MODULUS húsgögnin eru sveigjanlegasta skrifstofulínan hjá AJ-vörulistanum. Við hönnum og framleiðum þau innanhúss. Úthugsaðir eiginleikar, mikið geymslupláss og fjölbreytt litaval gerir þér kleift að skapa lausn sem hentar þínum þörfum - hvort sem að vinnusvæðið er lítil heimaskrifstofa, opið rými eða einkaskrifstofa. Húsgögnin eru hönnuð til að passa saman og einingakerfið gerir auðvelt að bæta við meira geymsluplássi eftir því sem þarfir þínar breytast. Við hjálpum þér að viðhalda sveigjanleika á vinnustaðnum yfir daginn!

Skjöl

Vörulýsing

 • Lengd:1600 mm
 • Hæð:730 mm
 • Breidd:2000 mm
 • Þykkt borðplötu:25 mm
 • Lögun borðplötu:Vinstri/Hægri 
 • Fætur:Fastir fætur 
 • Litur borðplötu:Hvítur 
 • Efni borðplötu:Viðarlíki 
 • Upplýsingar um efni:Kronospan - 8100 SM Pearl white 
 • Litur fætur:Hvítur 
 • Litakóði fætur:RAL 9016 
 • Efni fætur:Stál 
 • Þyngd:75,5 kg
 • Samsetning:Ósamsett