Lítill verkfæraskápur með verkfæraspjaldi

Blár

Vörunr.: 22085
  • Með lyklalæsingu
  • 2 hillur
  • Með upphengju fyrir króka
Lítill geymsluskápur með lyklalæsingu, tvær hillur og götuðu stálspjaldi í skápnum og hurðinni.
36.633
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Skapaðu lítið og sveigjanlegt geymslurými með þessum sniðuga skáp, sem hentar hvar sem er! Götin í stálspjöldunum gerir það að verkum að þú getur á fljótlegan hátt hengt upp og fært til króka og verkfæraupphengjur inni í skápnum eða innan á hurðinni. Ef nauðsyn krefur, getur þú auðveldlega fært þá til. Krókar eru seldir sér (sjá fylgihluti).
Skápurinn er búinn til úr sterku, duftlökkuðu stáli. Duftlökkunin gefur sterkt og endingargott yfirborð. Skápurinn hentar því vel inn á verkstæði, í verksmiðjur og önnur harðgerð umhverfi. Lyklalæsingin kemur í veg fyrir óviðkomandi aðgang. Þegar lykillinn er í skránni þá virkar hann sem fyrirferðalítið handfang. Stálskápinn er bæði hægt að festa á vegg eða t.d. á vinnubekk.
Skapaðu lítið og sveigjanlegt geymslurými með þessum sniðuga skáp, sem hentar hvar sem er! Götin í stálspjöldunum gerir það að verkum að þú getur á fljótlegan hátt hengt upp og fært til króka og verkfæraupphengjur inni í skápnum eða innan á hurðinni. Ef nauðsyn krefur, getur þú auðveldlega fært þá til. Krókar eru seldir sér (sjá fylgihluti).
Skápurinn er búinn til úr sterku, duftlökkuðu stáli. Duftlökkunin gefur sterkt og endingargott yfirborð. Skápurinn hentar því vel inn á verkstæði, í verksmiðjur og önnur harðgerð umhverfi. Lyklalæsingin kemur í veg fyrir óviðkomandi aðgang. Þegar lykillinn er í skránni þá virkar hann sem fyrirferðalítið handfang. Stálskápinn er bæði hægt að festa á vegg eða t.d. á vinnubekk.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:580 mm
  • Breidd:470 mm
  • Dýpt:205 mm
  • Dýpt að innan:180 mm
  • Lásategund:Lykillæsing
  • Efni:Stál
  • Litur hurð:Blár
  • Litakóði hurð:RAL 5005
  • Litur ramma:Blár
  • Litakóði ramma:RAL 5005
  • Fjöldi hillna:2
  • Þyngd:11 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:EN 14074:2004, EN 14073-2:2004, EN 14073-3:2004, EN 16121:2013+A1:2017
  • Gæða- og umhverfismerkingar:Byggvarubedömd ID: 157466