Mynd af vöru

Geymsluskápur með 96 bökkum

1900x1000x400 mm

Vörunr.: 22159
  • Fyrirferðalítil og skilvirk geymsla
  • Færanlegar hillur
  • Læsanlegur
Skápur með 96 plastbökkum, færanlegum hillum og tvöföldum hurðum sem hægt er að læsa.
177.408
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi fullbúni geymsluskápur býður upp á sveigjanlegt geymsluúrræði fyrir flestar aðstæður. Með færanlegum hillum og 96 plasbökkum er auðvelt að gera geymsluplássið á vinnustaðnum skilvirkara og skilvirkara.
Geymslubakkarnir eru gerðir úr pólýprópýlen. Þeir eru sterkbyggðir og með stór handföng að framanverðu þannig að auðvelt er að draga þá út úr hillunni. Hver bakki er með stoppara að aftan. Það þýðir að bakkinn helst fastur á hillunni þótt hann sé dregin út að fullu. Þannig geturður dregið bakkann alveg út og tínt til vörur á auðveldan hátt. Bakkarnir eru með vasa fyrir merkimiða að framanverðu.
Skápurinn er búinn til úr endingargóðu stáli. Ramminn og hillurnar eru duftlakkaðar í hvítu. Hurðirnar eru duftlakkaðar bláar. Duftlökkunin gefur þeim hart og endingargott yfirborð. Hægt er að koma hillunum 11 fyrir í hvaða hæð sem er innan í skápnum og færa þær upp eða niður ef þess þarf. Hver hilla er með 50 kg hámarks burðarþol í jafndreifðu álagi. Skápurinn er með tvær hurðir sem hægt er að læsa og koma þannig í veg fyrir óæskilegan aðgang. Hann er með stillanlega fætur og getur því staðið stöðugur á ójöfnu gólfi. Lokaður geymsluskápur ver innihaldið í rykugu umhverfi.
Þessi fullbúni geymsluskápur býður upp á sveigjanlegt geymsluúrræði fyrir flestar aðstæður. Með færanlegum hillum og 96 plasbökkum er auðvelt að gera geymsluplássið á vinnustaðnum skilvirkara og skilvirkara.
Geymslubakkarnir eru gerðir úr pólýprópýlen. Þeir eru sterkbyggðir og með stór handföng að framanverðu þannig að auðvelt er að draga þá út úr hillunni. Hver bakki er með stoppara að aftan. Það þýðir að bakkinn helst fastur á hillunni þótt hann sé dregin út að fullu. Þannig geturður dregið bakkann alveg út og tínt til vörur á auðveldan hátt. Bakkarnir eru með vasa fyrir merkimiða að framanverðu.
Skápurinn er búinn til úr endingargóðu stáli. Ramminn og hillurnar eru duftlakkaðar í hvítu. Hurðirnar eru duftlakkaðar bláar. Duftlökkunin gefur þeim hart og endingargott yfirborð. Hægt er að koma hillunum 11 fyrir í hvaða hæð sem er innan í skápnum og færa þær upp eða niður ef þess þarf. Hver hilla er með 50 kg hámarks burðarþol í jafndreifðu álagi. Skápurinn er með tvær hurðir sem hægt er að læsa og koma þannig í veg fyrir óæskilegan aðgang. Hann er með stillanlega fætur og getur því staðið stöðugur á ójöfnu gólfi. Lokaður geymsluskápur ver innihaldið í rykugu umhverfi.

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:1900 mm
  • Breidd:1000 mm
  • Dýpt:400 mm
  • Þykkt stálplötu hurð:0,8 mm
  • Þykkt stálplötu body:0,7 mm
  • Stærð kassa:300x115x100 mm
  • Litur skápur:Hvítt/blátt
  • Efni skápur:Stál
  • Litur bakkar:Blár
  • Efni bakkar:Pólýprópýlen
  • Fjöldi bakka:96
  • Hámarksþyngd hillu:50 kg
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:2
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:10 Min
  • Þyngd:110,21 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Samþykktir:EN 14074:2004, EN 14073-2:2004, EN 14073-3:2004, EN 16121:2013+A1:2017